Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga - 01.04.1909, Blaðsíða 76

Tímarit  kaupfjelaga og samvinnufjelaga - 01.04.1909, Blaðsíða 76
144 taka samt ekkert tillit til samferðamannanna, hagnýta oss eigi hugsanir þeirra, kunnleik og forystu, eins og við á og bezt má verða. Pað væri öfugur og óhollur þjóðar- armetnaður. Tímaritið hefir því, að undanförnu, og í næsta kafla samtíningsins hjer að framan, reynt að flytja andblæ hugsananna og reynslusannanir samverkamanna í útlönd- um, heim til samvinnufjelaganna hjer á landi. F*eir samvinnufjelagsmenn sem nenna að lesa um þetta efni og hugsa alvarlega um það, geta þegar, af þessu litla sem tímaritið flytur, sjeð það, að mörgu er harðla ó- líkt háttað í samvinnufjelögum vorum og hinum útlendu, að vjer naumast skiljum nema orð og orð á stangli í hinu nýja tungumáli og höfum algerlega gengið fram hjá ýmsum frumatriðum í bygging þess. Tímaritið hefir eigi trú á því, að þessi barnaskapur vor, hinn almenni skortur á skilningi og athugun máls- ins geti stýrt »góðri lukku« til lengdar; þaó veit, að einmitt þessi skortur hefir leitt mörg fjelög vor bein- línis í ólukkuna. Fað má því eigi láta sitt eptir liggja að fræða, benda á og koma með nýjar hvatir til stað- góðrar framsóknar. í síðasta árgangi ritsins var bent á ýmsar nauðsynlegar »endurbætur á fyrirkomulagi sam- vinnufjelaga* (bls. 111). Nú vill ritið aptur drepa stutt- lega á nokkur meginatriði í bygging og framkvæmdum samvinnufjelaga vorra, að því leyti sem slikt skýtur stór- lega skökku við það sem aðrar þjóðir telja bezt gefast i þessum efnum, sem hafa haft lengri feynslu en vjer og að öllum líkindum eins vel færum mönnum á að skipa. Eins og þegar er vikið að, er samvinnufjelagsskapur vor enn þá í barndómi. Rjómabúafjelögin eru lengst á veg komin og gefa tryggasta raun, enda voru þau skipu- legast stofnuð, upphaflega. Par næst koma siáturfjelögin, sem einnig voru víðast hvar stofnuð með talsverðri fyrir- hyggju og gera má sjer sæmilegar vonir um, ef sam-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga
https://timarit.is/publication/329

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.