Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga - 01.04.1909, Blaðsíða 79

Tímarit  kaupfjelaga og samvinnufjelaga - 01.04.1909, Blaðsíða 79
147 vant meðal vor, og meira að segja: menn telja enga fjelagslega þörf á því að bæta þar úr skák. Sama má segja um útbreiðslutilraunir, þær mega menn ekki heyra nefndar. Hjer skiptir enn mjög svo í tvö horn, meðal vor og annara þjóða. Þetta er ofur skiljanlegt þegar þess er gætt, að sam- vinnufjelagsskapurinn er eigi búinn að festa neinar veru- legar rætur hjer á landi, meðal almennings, enn sem komið er. Menn hafa t. d. gengið í kaupfjelag að eins til þess, að fá betri verzlunarviðskipti eitt ár eða fleiri, uieðan verzlunin væri alment að lagast, en ekki haft trú á hinu, að hjer væri verið að mynda fasta framtíðar- stefnu, sem í væru fólgnar almennar fjelagslegar endur- bœtur. Pað er þessi syndin, sem er þyngst á metunum í samvinnufjelagsskap vorum, og í raun rjettri móðir allra hinna, sem óprýða kaupfjelagsskap vorn. * * * Þannig göngum vjer í ýmsum greinum á bug við þær meginreglur, sem ríkja í erlendum kaupfjelögum, og það enda þær, sem staðið hafa óvefengdar alstaðar í full 60 ár. Því að eins getum vjer vænst góðrar framtíðar fyrir ís- lenzkan samvinnufjelagsskap, að vjer finnum, hvar skór- inn kreppir að, og látum eigi fávíslegt þjóðardramb hrinda honum af stóli. Allir alvarlegir fjelagsmenn þurfa að at- huga gallana á fjelagsskipulaginu og framkvæmdunum, og leitast við að fá úr þeim bætt. Það hefir altaf verið talið of seint að »iðrast eptir dauðann«. S.J.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga
https://timarit.is/publication/329

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.