Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.05.1917, Blaðsíða 24

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.05.1917, Blaðsíða 24
22 Sþó auðheyrt, að þeir álíta ekki samvinnufélög né ein- staklingsfrelsið fyrir hina eiginlegu hjálp. En sam- vinnufélagsskap hefir fleygt svo mikið fram, að það var óhugsandi að ryðja honum úr vegi. Árangri af samvinnu meðal verkafólks á Bretlandi var ekki hægt að halda iengur leyndum meðal verkafólks á megin- landinu, og þá var það hættulegt fyrir forsprakkana að setja sig upp á móti því, sem ekki var hægt að hindra og líklegt að mundi gefast vel. Ef til vill hefir sú von legið á bak við, að hægt yrði að gera sam- vinnufélögin að kjósendaklíkum flokksins líkt og verka- mannafélögin. En sú von hangir í veikum þræði. Það er í öllu falli ekki líklegt, að þeir, sem hingað til hafa verið þjóðlegir ættjarðarvinir og safnað mönnum af öll- nm stéttum til baráttu fyrir hagsmunum þjóðarinnar, fari úr þessum ham og geri sig að alþjóðlegum skril og eldvörgum milli stéttanna innanlands. Olíklegt er, að þeir, sem verið hafa andskotar einokunar, forsprakk- ar frelsis og frjálsra samtaka, geri sig að talsmönnum allsherjar-einokunar ofbeldis og valdboða. Otrúlegast er þó, að samvinnufélög geri sig að pólitískum kjós- endaklíkum, einskonar ambáttum, félagshyggjuflokksins. Verkmannafélög. Þau eru upprunalega komin frá Englandi og breiddust þaðan til meginlandsins. Upp- haflega áttu þau ekkert skylt við félagshyggjuna, og á Englandi eiga þau það ekki enn í dag. Félagshyggju- menn litu þennan félagsskap illu auga og höfðu enga trú á honum til góðs. En þegar Bismarck hóf ofsóknir gegn félagshyggjumönnum og lagði á þá frelsishöft, eftir morðtilraunirnar við lseisarann' 1878, leituðu þeir sér griða í verkamannafélögunum, og héldu þar fundi sína með fölsku yfirskyni. Eftir að ofsókoarlögin voru tekin aftur 1890, sátu þeir fastir í verkamannafélögunum, og i sambandi við verkamannafélög hefir svo stefna þeirra breiðst út yfir löndin. Erlendis hefir það orðið verkamönnum hið mesta
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit íslenzkra samvinnufélaga
https://timarit.is/publication/342

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.