Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.05.1917, Blaðsíða 59

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.05.1917, Blaðsíða 59
57 Þjóðverja, því eins og kunnugt er, var kerskylda ekki lögleidd á Englandi, fyr en komið var langt fram í þessa styrjöld. Er fátt sem betur táknar menningar- stefnu þeiiTa en sú tilhögun, að kafa ekki herskvldu, og sem næst engan landher, og þurfa þó að kalda uppi víðlendu ríki. Sýnir það traust þeirra á einstaklings- þroskanum, sem betur fær að njóta sín í svo lýðfrjálsu landi, en þar sem skylduboð ríkisins eru alt í öllu og herstjórnarsnið á öllum athöfnum. Ef til vill hefir hvergi dregið meira í sundur um stefnur þessara þjóða en í tollmálum, og öðrum rikisaf- skiftum af verzlun og viðskiftum. Er þess þá fyrst að geta, að seint á miðöldunum hófst sú stefna í Evrópu, að bezta ráðið til þess að safna auðæfum í hverju landi,- væri að flytja sem allra mesta vöru út, en sem allra minst inn, nema peninga, sem þá voru taldir grundvöll- ur allra auðæfa. Til þess nú að sporna við innflutn- ingi í landið, á þeim vörum, sem mögulegt var að fram- leiða þar, voru settir á þær háir aðflutningstollar, sem trygðu þeim, er samskonar vörur framleiddu í land- inu, hátt verð fyrir þær, og áttu því að örva innlenda framleiðslu Það gerðu þeir og á vissum sviðum, og voru þeir því net'ndir »verndartollar«, en þá vei’nd urðu allir vöru-kaupendur að borga í óeðlilega auknu vöruverði, og sú tilgjöf kom fótum undir margan stór- iðnaðarekendann, en gei’ði þó margfalt fleirum af þegn- unx ríkisins erfitt uppdráttar. Þessum verndartollaófögnuði urðu Englendingar fyrstir til að létta af sér. Þeir byrjuðu með því að af- nema korntollinn 1831, og þau áhrif, seux það hafði á viðskiftalíf þjóðarinnar færði þeim sanninn heiixx um það, hve villir þeir höfðu verið vegarins. Brátt lög-- leiddu þeir fríverzlun (free ti’ade) við allar þjóðir, og þeiri’i stefnu hafa þeir haldið fram á síðustu ár, að ýmislegt óvenjulegt viðskiftaástand hefir knúð þá tib óyndisúrræða í viðskiftum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit íslenzkra samvinnufélaga
https://timarit.is/publication/342

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.