Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.05.1917, Blaðsíða 73

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.05.1917, Blaðsíða 73
71 láta nemendur hafa eér til stuðnings stuttar handbækur með nákvæmum heimildaskrám. Siðan er námssvein- unum gert að skyldu saf'na efni ur mörgum heimildum ’viðkomandi aðalatriðum kenslunnar og skrifa um það ritgerðir. Síðan les kennarinn yfir hverja ritgerð með þeim einum, sem hana hefir samið. Slík kensla hefir alstaðar reynst vel. Hún venur nemendur á að vinna sjálfstætt, og að athuga hlutina með eigin augum. Starf kennarans er að vísa á veginn, benda á heimildirnar, og kenna viðvaningunum skipulega vinnu. Þeim mönn- um, sem lært hafa slíkt vinnulag, verður auðveldara að brjóta vandamálin til mergjar, heldur en þeim, sem vandir eru á að eta hugsunarlaust eftir, það sem þeim er sagt. Til að geta starfað þannig, þurfa námssvein- arnir að geta lesið auðveldlega eitt útlent mál eða tvö, og hafa numið }>að á skömmum tima. Af eðlilegum ástæðum þurfa samvinnumenn á Is- landi á alfmikilli málakunnáttu að halda, bæði að þvi leyti, sem þeir eru verzlunarmenn, en engu síður til að geta með ferðum og bóklestri kynst menningu erlendra þjóða. Ráðið til að læra erlend mál á skömmum tíma er það, að hafa innfædda kennara, og nema af þeim. ekki einungis sjálf málin heldur og nokkrar aðrar bók- legar námsgreinar. Með þeirn hætíi líkist dvölin í skól^ anum allmikið veru í öðru landi. Eins og allir sjá, sem athuga málið, yrði lengi framan af svo mikill hörgull á íslenzkum ritum um félagsmál, að þau fræði yrðu alls ekki numin til verulegs gagns, með þeim hætti, sem bent er á hér að framan, nema því að eins, að tiemendurnir gætu haft gagn af útlendum bókum meiri Rluta námstímans. Annar hluti námsins, kensla í stærðfræði, bókhaldi, verzlunarlöggjöf o. s. frv. verður ekki gerð hér að um- lalsefni, með þvi að í þeim efnum er ekki ástæða til að breyta nema að litlu leyti frá venjulegri leið. Aftur á móti er ein greiu verzlunarnámsins, sem lítil stund hefir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit íslenzkra samvinnufélaga
https://timarit.is/publication/342

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.