Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.05.1917, Blaðsíða 61

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.05.1917, Blaðsíða 61
59 að friverzlun, eða að þeir [haldi sama fram og verið hefir. En yrðu þeir yfirsterkari i ófriðnum og héldu óbreyttri stefnu i viðskiftamálunum, er alvarleg hætta á, að þeir myndu meðal annars halda fast um lyklana að aðal-kornforðabúrum álfunnar: Dónárlöndunum og Rússlandi, og hugsa sér að taka herskatt á þann hátt, til að kasta í hina botnlausu hít rikisskuldanna. — ■Gæti þetta gripið til okkar íslendinga engu síður en annara þjóða, og ennfremur mætti búast við, að fleiri viðskiftahöft fylgdu eftir, bæði af sömu rót og frá öðrum þjóðum, sem reyndu að setja krók á móti bragði. En ■öll slik tollhöft verða til hindrunar eðlilegu vöruframboði og viðskiftum, og til að hækka vöruverð um þörf fram. Um stefnumun í öðrum peningamálum hefir verið rætt hér að framan. Nú eru Bandaríkin komin i tölu ófriðarþjóðanna og þó lítið sé gert úr þeirri hernaðarlegu þýðingu, sem það muni hafa, er ósagt mál, hver áhrif það kunni að hafa i viðskiftalegu tilliti. Er með því ekki einungis átt við þau bönn og takmarkanir, sem lagðar verða á útflutn- ing þaðan, meðan á stríðinu stendur, heldur jafnframt það fjárhagslega jafnvægi sem við það myndast, að Bandaríkin leggi fé til ófriðarins. Undanfarin ár höfðu óhemju mikil auðæfi streymt þangað, eins og í önnur hlutlaus lönd, frá ófriðarrikjunum. Kvað svo mjög að þvi, að talað var um að þungamiðja heimsmarkaðsins myndi færast vestur um haf, bæði um peninga og ýmsar nauðsynjavörur1). Var það sameiginleg hætta fyrir allar Norðurálfuþjóðir, þvi áður höfðu einstakir menn í Bandaríkjunum ærið vald á markaðsverði ein- rstakra vara, (sbr. liringana um hveiti, og steinolíu o. fl.), ') Hér verða ekki dregnir nema örfáir yztu drœttir þessara •atriöa, en til frekari npplýsinga skal vísað til ritgerða eftir Héðin 'Valdimarsson i 2. h. Skirnis 1916.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit íslenzkra samvinnufélaga
https://timarit.is/publication/342

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.