Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.05.1917, Blaðsíða 60

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.05.1917, Blaðsíða 60
58 Á hinn bóginn hafa Þjóðverjar haldið fast við grundvöll verndartollsstefnunnar fram á þennan dag. Mun það meðfram stafa af því, að landeigendur og iðn- aðarbarónar hafa verið mikils ráðandi hjá þingi og stjórn, en þeim er slík tilhögun aðallega til hagsmuna. Hitt mun miklu valda, að forkólfar vígbúnaðarstefn- unnar (Militarismans) hafa verið langsýnir um alt, er að því lýtur, að gera þjóðina færa um að eiga i ófriði, og þá var það meðal annars mjög mikils varðandi, að landið væri sem mest sjálfbjarga — fæddi sig sjálft, — ef það yrði tept inni á ófriðartímum. En til þess að koma því fram, að þær vörur yrðu framleiddar i land- inu, sem að eðlilegum hætti var ódýrara að kaupa að, var ráð að setja verndartoll, nógu háan til þess, að yfirgnæfa verðmismun innlendrar og útlendrar fram- leiðslu, — með öðrum orðum gera atvinnuveginn arð- bæran, með lögum. Þetta kastar nokkru ljósi yfir hvatir helztu forvig- ismanna þýzku þjóðarinnar til að aðhyllast verndartolla, og aðrar þær skattálögur, sem á líkum grundvelli eru bygðar, en gefur jafnframt talsverða ráðningu á, hvers vegna upp hafi risið í Þýzkalandi tiltölulega fjölmenn- .ari flokkar en annarstaðar, sem kvörtuðu undan skó- kreppu lítilmagnans, undir því þjóðfélagsskipulagi, sem var fyrir stríðið. Sá tvöfaldi samanburður, sem hér hefir verið gerð- ur, gefur dálitla útsýn yfir það, hvað i vændum er, eftir því, hverir þessara aðalmálsparta yrði meiru ráð- andi að striðinu loknu. Ef að líkindum lætur, myndu Englendingar beita sér fyrir sem víðtækastri fríverzlun, svo hinum rúðu og aðþrengdu ófriðarlöndum veittist léttara að fá skort sinn og skaða bættan með ríkuleg- um vöruinnflutningi frá þeim löndum, sem hafa órýrð framleiðslutæki. Hinsvegar er spurningin, hvort Þjóð- verjar muni taka þeim sinnaskiftum við styrjöldina, gagnvart skatta- og verzlunarmálum, að þeir snúi sér
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit íslenzkra samvinnufélaga
https://timarit.is/publication/342

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.