Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.05.1917, Blaðsíða 26

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.05.1917, Blaðsíða 26
24 stétta, ekki að minsta kosti í mikilsvarðandi atriðum,. andstæðir. Sérstaklega er það ósamrýmanlegt við hags- muni þjóðfélagsins, að nokkur flokkur manna lifi í ör- byi'gð og nái ekki að öllu leyti að neyta andlegra og líkamlegra hæfileika sinna. Litum við sérstaklega á íslenzku þjóðina, þá er hún svo lítil, að hún má hvorki við því, að nokkur hluti af henni sé sofinn eða vanfær til starfa. Ekkert ætti því að vera auðveldara en að fá samhygð og stuðning þjóðfélagsins til að bæta hag verkamanna. En skilyrði fyrir því, að verkamannafé- lögin geti fengið þannig lagaða hjálp líkt og fiskifélög og búnaðarfélög er, að verkamannafélögin séu hvorki pólitísk félög né þjóðfjandlegar klíkur. Undir eins og verkamenn mynda sérstakan stjórnmálaflokk, einskorð- aðan stéttabaráttuflokk, mundu aðrir þingflokkar setja sig í sameiningu upp á móti því, að slíkur flokkur yrði efldur af lands fé, slíkt væri og í alla staði réttmætt, af því það getur aldrei orðið ætluuarverk ríkisvalda að- styðja einhvern flokk manna vegna þess, að liann er sérstök stétt, lieldur vegna þess, að hann er borgari þjóðfélagsins, sem þarf að fá lijálparhönd. Verka- mannaflokkur gæti heldur ekki fyrst um sinn orðið nema fámennur. Verkamenn gætu eflaust haft meiri áhrif á stjórnmálin sér i hag með því að styðja að- kosningu verkamannavina og verkamanna á þing og láta. þingmenn og þingflokka ganga á eftir sér líkt og. Tempiarar hafa gert. Verkamannafélög erlendis gætu þannið orðið okkur íslendingum miklu fremur til varnaðar en eftirbreytni. Aðalstarf verkamannafélaganna .erlendis auk þess að vera í reynd pólitískar félagshyggjuklikur, er það að koma eiuokun á vinnuna. Verkamenn taka sig saman um að vinna ekki fyrir minna en eitthvað ákveðið' kaup, og vinnuveitendur vilja ekki ganga að því, þá er gert verkfall. Verkamenn fá liæglega kröfum sín- um framgengt og verkföllin eru auðunnin í fyrstu með-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit íslenzkra samvinnufélaga
https://timarit.is/publication/342

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.