Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.05.1917, Blaðsíða 96

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.05.1917, Blaðsíða 96
94 að vita, hvort Þ. Þ. vildi leggja hönd á helga bók og sverja, að hann þekti enga slíka menn hér eða erlendis, rithöfunda sem eru í þjónustu auðvaldsins, og rita eins- og húsbændunum kemur bezt. Ef Þ. Þ. þorir ekki að neita því, að slíkir menn séu til, þá kemur það heim við þá skoðun mína. Meira hefi eg ekki um það efni sagt. Ennfremur rangfærir Þ. Þ. afstöðu mína til deilu- máMns. Þykir honum sem eg hafi ekki rétt til að láta í ljósi álit mitt um það, hvor skoðunin hafi meira sannleiksgildi, sú sem leggur aðaláherzluna á þýðingu vinnunnar, eða hin sem er hliðholl braski og auðvaldi. Hann verður að játa með þögninni, að eg fer rétt með bæði orð J. 01. og skýringar Marx’s. Ennfremur hafði eg berlega skýrt frá glundroðanum, sem drotnaði í þessum fræði skýringum, og bent á tilefnið. Ekkert orð var í greininni sem benti til að eg þættist hafa lagt nokkuð til málanna, nema að kynna mér hvorutveggja málstaðinn, og mynda mér skoðun samkvæmt þvi. »Yfirvísinda- manns«titillinn er þessl vegna máttlaust vopn gegn mér. Og sérstaklega verður sú árás hlægileg, þegar litið er til þess, að Þ. Þ. sjálfur er óspar á að dæma fullkomna áfellisdóma um andstæðar skoðanir. Ekki hefir heldur orðið vart við, að dómar Jóns Dúasonar eða Jóns Ólafs- sonar hafi sært hlutleysistilfinningar höf. — Eg áfelli hann ekki fyrir það. Hann fylgir sinu máli og sinni stefnu. En þá verður hann að sætta sig við, að aðrir menn taki sér samskonar frelsi án þess að biðja um leyfi í Hagstofunni. Megin herhlaup hans á mig er út af þvi, að kalla þá menn auðvaldssinna, sem vilja gera lítið úr þýðingu vinnunnar, og fvrir að taka Jón Ólafsson góðan oggild- an, sem fullltrúa fyrir þessa stefnu. Þar til er því| að svara, að í stuttri yfirlitsgrein,- eins og þeirri, sem eg ritaði, var ókleyft að reyna að ilfæra innbyrðis stefnumismun manna, sem í aðalatrið-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit íslenzkra samvinnufélaga
https://timarit.is/publication/342

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.