Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.05.1917, Blaðsíða 97

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.05.1917, Blaðsíða 97
95 um eru skoðanabræður. Tilgangurinn sá, að marka aðaldrætti málsins, en hinsvegar engin dul dregin á inn- byrðisglundroðann (sbr. ummælin um skort á föstum niðurstöðum í auðfræðinni). Og frá mínu sjónarmiði. má einna glögglegast greina skoðanamun manna í auð- fræðilegum efnum, með því að kynna sér álit þeirra um áhríf vinnunnar á verðs■ og auðs-myndun. Annars vegar eru þeir sem gera vinnuna að höfuðatriði í skýr- ingum sínum, en skoða aðra þætti, sem þó koma til greina, eins og aukaatriði. Marx hefir manna glöggast markað þessa stefnu. En eg hefi þrásinnis orðið þess. var, að mjög margir menn hér á landi, einkum sam- vinnumenn, bygga á sama grundvelli, án þess að hafa orðið fyrir nokkrum áhrifum erlendra kenninga. Veru- leikinn sjálfur hefir sannfært þá. í daglegu tali, og at- vinnusamningum, bæði í sveitum og við sjó, byggir al- menningur á því þvi, að verð hlutanna miðist aðallega við framleiðslukostnaðinn (vinnuna). Og óbeit samvinnu- manna á kaupsýslumönnum, sem nota sér neyð almenn- ings til að leggja óhæfilega á varning sinn, er sprottin af þeirri skoðun, að það sé siðferðislega rangt að víkja að ■ óþörfu frá sannvirðinu. Vinna sú, semhlutaðeigandi kaup- sýslumenn hafi lagt í skifting vörunnar, sé ósambæri- lega litil í hlutfalli við það kaup, sem þeir á stundum ákveða sjálfum sér. Þessi skoðun hefir nýskeð glögg- lega komið fram í ritgerðum tveggja ungra samvinnu- manna, þeirra Þórólfs Sigurðssonar (í Rétti, 1. hefti, I. árg. bls. 11—12) og Jóns Gauta Péturssonar í svargreim hans móti G. G. Hinsvegar eru þeir menn.senrreyna að komast hjá að viðurkenna áhrif vinnunnar, nema þar sem öll undan- færsla er ómöguieg. Einmitt á þessu sviði er fjölbreytn- in afarmikil, tilraunirnar afarmargar, til að komast ut- an um sannvirðið. Gæti það verið efni í langa ritgerð að tilfæra skoðana- og skýringamismun höfunda, sem eru sammála um að afneita vinnukenningunni, enósam--
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit íslenzkra samvinnufélaga
https://timarit.is/publication/342

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.