Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.05.1917, Blaðsíða 57

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.05.1917, Blaðsíða 57
55 allra þjóða mest, lagt stund á að efla landher sinn og nota þann styrk til landvinninga, eins og áður er tekið fram. — Þeir sigrar sköpuðu þann hernaðaranda (Mili- tarisme) hjá þýzku þjóðinni, sem svo mjög hefir komið fram i þessu striði frá byrjun og sem grundvallast á þeirri skoðun, að hernaður sé og eigi að vera menning- armeðal, heilagt, réttlátt og nauðsynlegt. Hér elti svo hvað annað: Þegar tvö helztu stór- veldin keptust um vígbúnað, hvert á sínu sviði, þá iurðu hin önnur að dansa á eftir, eins og þau gátu. En eins og bent hefir verið á, þá stefndi þessi vígbúnaður ihvað mest að því, að tryggja sér markað og viðskifti, ■og í hróksvaldi herstyrksins leyfðu rikin sér ýmsan yfir- gang utan álfunnar, án þess að tiL hernáms kæmi, og nægir í þvi efni að minna á aðferðir ýmsra Evrópu- iþjóða til þess að ná á sitt vald helztu atvinnuvegunum 1 Vestur-Asíu og Norður-Afríku. Og þetta er aðal-keppi- keflið: að ná yfirtökum á atvinnuvegum og auðsupp- sprettum landanna, hvað sem hinum pólitisku yfirráðum líður. Sú aðferðin er handhægari og ódýrari og eins arðsöm, en hún felur í sér þá hættu, að hagsmunir ríkjanna rekist á, þar sem mörg þeirra komast að í einu með sömu aðstöðu, og þetta hefir því leitt til óeirða, eins og dæmin sýna. í raun réttri verður þó ekki sagt, að þessi styrj- •öld sé nýlendustrið í venjulegum skilningi, en dýpstu rætur hennar eru sprotnar af sömu hvötum: stórveldis- ■eða heimsveldishvötinni og ástríðunni eftir því, að geta haft áhrif á heimsviðburðina og sett sitt menningarmót á aðrar þjóðir. En bezta vopnið til þess er að ná yfir- tökunum á atvinnuvegum, samgöngum og viðskiftum þjóðanna, og þvi verða það völdin á heimsmarkaðinum, sem um er að tefla. Hér hefir nú verið leitast við að gera grein fyrir einum helstu tildrögum striðsins, en svo taka við nið- urstöður þe8S og áhrif. Enn leikur svo á tvennu um
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit íslenzkra samvinnufélaga
https://timarit.is/publication/342

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.