Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.05.1917, Blaðsíða 83

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.05.1917, Blaðsíða 83
Enn um markaðsverð. í fyrsta hefti »Réttar« skrifaði eg grein um verð- myndun. Hét sú grein markaðsverð. Vakti hún þegar í fyrstu allmikinn mótblástur. Á Akureyri báðust mokkrir kaupmenn eftir rúmi í öðru vikublaðinu og vildu svara. Þó varð ekkert úr þeirri fyrirætlun, þeg- ar þeir vissu að blaðið vildi ekki taka nafnlausar grein- ar um málið. Leit út fyrir, að viljinn til að svara hefði verið meiri en trúin á málstaðinn, og kjarkurinn til að -standa víð orð sín opinberlega. Næst fréttist af mótstöðuvon frá ritstjóra einum í höfuðstaðnum, sem nú síðustu missirin hefir berlega ■komið fram sem þjónustusveinn kaupmanna- og erlenda peningavaldsins í landinu. Lét hann svo um mælt að hin umrædda grein »mœtti ekki vera ómótmœlt« Þóttist hann sjálfur hafa í hyggju að hrekja hana, ann- aðhvort einn eða í sambandi við aðra. Hefndi hann þar til Þ Þ. hagstofustjóra. Nú leið og beið fram undir ár, þangað til hin lengi boðaða svargrein sá dagsljósið í ísafold, 81. tbl. 1916. Ekki var þar getið annara höf- unda en Þ. Þ. En Ólafur Björnsson fylgdi Þ. Þ. úr garði með hugheilum árnaðaróskum. Grein Þ. Þ. var nokkuð misjafnlega tekið. Einn hinn stærilátasti peningaburgeis í höfuðstaðnum hafði við orð að gefa þessar hugleiðingar hans út í vandaðri útgáfu og dreifa um land alt, til að leiða fáfróðan af- menning í allan sannleika: Sömuleiðis vakti greinin .talsverða ánægju í hinum þóttafullu og afturhaldssömu 6
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit íslenzkra samvinnufélaga
https://timarit.is/publication/342

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.