Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.05.1917, Blaðsíða 75

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.05.1917, Blaðsíða 75
73 tæki að sér einkasölu á síld, að landsverzlunin kefðí að einhverju leyti not samvinnuskólans. Hlutverkið nokkuð skylt, að starfa að verzlun gegn ákveðnu kaupi,. hvort heldur er fyrir félag eða fyrir landið. Bæði störf- in gagnólík sjálfstæðu kaupmannsverzluninni, þar sem alt stefnir að því að geta grætt, sem mest sjálfur. En þeíta er aukatriði, og engan veginn neitt keppikefli frá sjónarmiði samvinnumanua. Miklu líklegra að þjóðin í heild sinni yrði í vandræðum með heppilega starfs-- menn við landsverzlun, ef hún ætti ekki völ annara starfskrafta heldur en þeirra, sem hægt væri að losa út ár kaupmannastéttinni. Að síTustu fáein orð um kostnað við samvinnu- skólann. Enga nákvæma áætlun þarf að gera á þessu stigi málsins. Skólinn þyrfti hús, og fasta kennara jafnmarga bekkjum, í mesta lagi þrjá. Síðan eitthvað- af stundakennurum. Ennfremur töluvert fé árlega til bókakaupa og áhalda. í heild sinni mundi slík stofnun árlega kosta landið álíka mikið og ein meðalbúð kostar þjóðina nú. Hvort tilvinnandi væri fyrir landsmenn að fá skóla til að ala upp verzlunarmenn handa öLlum héruðum landsins, sem manndóm hefðu til að verzla á samvinnuvísu, þó að það kostaði þjóðfélagið árlega eins mikið og ein meðal kaupmannsbúð, verða menn að skera úr hver fyrir sig, eftir því sem þeir hafa skap- ferli og þekkingu til. Sanngjarnasti vegurinn er sá, að verzlunarskólarnir séu tveir, annar fyrir kaupmenn, hinn fyrir samvinnu- menn. Báðir séu styrktir jafnmikið af almannafé, en það sé þó ekki nema nokkur hluti reksturskostnaðar- ins. Nú sem stendur aflar Verzlunarskóli íslands sér allmikils fjár með þvi að selja kensluna. Hvort sam- vinuuskólinn gerði það, skal látið ósagt liér. En sam- bandið mundi sjá sóma sinn í að styrkja hann og efla sem mest; sjá cins og rétt er, að sú stofnun er hreyf-- ingunni lífsskilyrði, eitt af þeim allra nauðsynlegustu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit íslenzkra samvinnufélaga
https://timarit.is/publication/342

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.