Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.05.1917, Blaðsíða 27

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.05.1917, Blaðsíða 27
25 au vinnuveitendur eru sundraðir. En þá liafa verka- menn ekki kunnað sér hóf og vinnuveitendur séð, að þetta dygði ekki til lengdar og sameinað sig í vinnu- veitendafélög, sem gera með sér bandalag. Verka- mannafélögin standa þá ekki andspænis einstökum vinnuveitendum eða málamyndai’félagsskap, heldur fastri heild. Verkamannafélögin og vinnuveitendafélögin ákveða þá vinnulaunin og vinnutimann. Það verður þvi vafasamt, hvort afstaða verkmanna verður þá betri en meðan verkamaður stóð andspænis vinnuveitanda,. það er að segja, ef ekki er alt of mikið útboð á vinnu. En þessi einokun á vinnu er keypt fyrir mikla skerð- ing á frelsi hins einstaka verkamanns og oft verður þessi frelsisskerðing að hreinustu harðstjórn. Þegar vinnuveitendur liafa komið föstum félagsskap á með sér, er varla að ræða. um það, að verkamenn vinni verkfall, ef vinnuveitendur vilja leggja nokkuð veru- legt í sölurnar fyrir að vinna það. Yerkamenn hafa mestar líkur til að vinna verkföll, sem ná aðeins yfir lítið svið. En ef vinnuveitendur vilja bera hæri'i hlut, gera þeir vinnubann á stóru sviði, og fyrir því verða verkamenn að láta undan furðu fljótt. Gfott dæmi upp á þetta er danska verkfallið 1899. En óttinn við verk- fall getur flýtt fyrir launahækkun, sem ef til vill ann- ars mundi koma nokkuð seinna. Þegar vinnuveitend- ur hafa komið á með sér félagsskap, ná þeir sér einnig niðri á verkafólkinu með því að koma einokun á vör- urnar sem eru framleiddar. Það mundi því bera meiri. árangur að verkamenn sneru athygli sinni meira i aðra átt en þessa. Mestan hag rnundu verkamenn geta haft af sam- vinnufélagsskap. Með því að stofna kaupfélög mundu þeir fá nauðsynjavörur sínar miklum mun ódýrari en. nú. Kaupfélögin Iiafa mest liöpp að færa til verka- manna, af þvi þeir þurfa að kaupa allar nauðsynjar sínai’, og þar næst sjómönnum, sem þurfa að kaupa-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit íslenzkra samvinnufélaga
https://timarit.is/publication/342

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.