Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.11.1918, Blaðsíða 3

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.11.1918, Blaðsíða 3
Nýjar leiðir. Stríðinu er nú lokið. En afleiðingar stríðsins verða afar langvinnar. 3á heimur, sem hrundi með friðslit- unum sumarið 1914, verður eigi skjótlega endurbygður. 'Hver einstaklingur og félagsheild verður því að athuga tilveruna frá nýjum sjónarhól. Samvinnustefnan verður að gera þetta líka. Rann- ■saka að hverju leyti aðstaðan hefir breyzt við striðið og þann frið, er fylgir. Athuga hverju þarf að breyta og hverju má halda óbreyttu af skipulagi friðaráranna. Fyrsta spurningin er það, hvort orðið hafi einhverj- ar þær breytingar við stríðið, sem minka þörfina fyrir •starfsemi samvinnufélaga. Varla mun sú verða raunin á. Þvert á móti hafa magnast þau öfi, sem starfa móti samvinnunni. Auður 'þjóðanna er enn raisskiftari en hann var vorið 1914. Bæði meðal stríðsþjóðanna og í hlutlausum lönd- um hafa safnast risavaxin auðæfi í eigu einstakra manna og gróðafélaga. Þarf ekki að rekja þá sögu lengri hér. Nægir að benda á hitt, að stríðið hefir magnað keppinauta samvinnunnar, bæði hér á landi og erlendis. Með stríðsgróðann að bakhjarli standa þeir betur að vígi en fyr með að hafa áhrif á skoðanir al- merinings þeim í vil. Þörfin hefir því ekki minkað, heldur vaxið. Að vísu má segja, að striðið hafi opnað augu manna fyrir einu bjargráði, sera litið var þekt áður. Það er lands- ■ verzlun. Það úrræði hefir á undanförnum árura verið 10
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit íslenzkra samvinnufélaga
https://timarit.is/publication/342

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.