Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.11.1918, Blaðsíða 49

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.11.1918, Blaðsíða 49
187 kvæmd gegnum milliliði, og reikningar ekki greiðir að- göngu almenningi. Væri þess vegna um tóma kaup- mannðverslun að ræða, mætti heita frágangssök að fara þessa leið. En hér koma samvinnufélögin til bjargar. Þeirra verð er opinbert. Forkólfar þeirra hafa hvorki löngun né mátt til að halda því leyndu. Um það má vita á livaða tíma sem er. í framkvæmdinni má gera ráð fyrir þessu þannig, að t. d. kjötið er selt innanlands skilyrðis bundið. End- anlegt verð þess á að verða hið sama og meðalverð hins útflutta kjöts, að frádregnum óbjákvæmilegurn auka- kostnaði við sendinguna til útlanda. Á sama hátt yrðu aðrar vörur seldar, t. d. fiskur til sveitamanna. Um leið og afhending fer fram er gert ráð fyrir, að lág- mark yrði ákveðið og venjulega greitt. En síðan bætt við, þegar endanlegt verð vörunnar yrði almenningi kunnugt. Það skal játað undireins, að þessi skilorðs bundna sala innanlands, væri óframkvæmanleg nema milli fé- laga bæði í sveitum og við sjó, þar sem hvor aðili léti sina framleiðslu gegn viðunandi tryggingu. Þetta fyrirkomulag befir verið lítið eitt reynt i einu kaupfélagi norðanlands. I því eru bæði sjómenn og sveitamenn. Á sumrin sima bændur til kaupfélagsins, þegar fiskafli er, og panta ákveðna þyngd af nýjum fiski. ökumenn, sem annast flutninga upp til dalanna,. flytja fiskinn, það sem akbraut nær. Þá taka eigendur við. Ef mikil eftirdpurn er um fisk til sveitamanna, lætur kaupfélagið þá sitja í fyrirrúmi. Annars er afl- inn gerður að útflutningsvöru. Þetta skipulag hefir gefist vel, það sem reynslan nær. Það er á góðum vegi með að eyða gagnkvæmri tortrygni milli land- bænda og sjávarmanna í því héraði, sem um er að ræða. Samt er þetta ekki nema byrjun. Spor stigið fc
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit íslenzkra samvinnufélaga
https://timarit.is/publication/342

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.