Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.11.1918, Blaðsíða 22

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.11.1918, Blaðsíða 22
160 orði og telja gulum mönnum og svörtum trú um, að hinn hvíti maður fari með friði. Þá koma kaupmenn með ódýran baðmullarvarning og málmvörur — svo ekki sé talað um brennivín, sem i fyrstu a. m. k. vek- ur jafnmikinn fögnuð og sjálfur fagnaðarboðskapurinn. En svo tekst nú svo illa til, að frumbyggjar landsins reiðast einhverjum brezkum atvinnurekanda, sem hefir gint þá til heimskulegs kaupbralls eða brugðist trúnaði þeirra á annan hátt. Og þá koraa þeir hvitu menn með sprengikúlur og morðkólfa til verndar friðsamri verzlun sinni. Það er mjög táknandi, að H. Spencer gleymdi að taka i reikning sinn einmitt mikilsverðasta liðinn í heimsundirokun Breta og Norðurálfumanna yfirleitt, sem sé verzlunina. Spencer, sem taldi verzlun til frið- Bamra þjóðeinkunna, gat ekki séð, að það er einmitt heimsverzlunin eða fjárhagsmunirnir, sem a. m. k. í seinni tíð hafa verið aðalundirrót flestra styrjalda, og valdið nauðsyn vaxandi herkostnaðar. Enskur hagfræðingur, John A. Hobson, taldi — og það fyrir Búastríðið og styrjöldina milli Rússa og Jap- ana — að fjárhagsmunir ættu mjög mikinn þátt í styrj- öldum seinni tíma. En slikt má og segja um styrjaldir áður fyr. Fjármálarígur, andstæði í viðskiftabagsmun- um milli Púnverja og Grikkja átti eflaust sinn drjúga þátt i Persastriðunum, likt og i styrjöldunum milli Róma og Karthagóborgar. Eftir fund sjóleiðanna til Ameríku og Indlands hófust miklar styrjaldir, er voru að vísu að nokkru leyti trúarbragðastríð, en þó raunar að enn meira leyti barátta um verzlunareinkaleyfi. Það er staðhöfn, að landaukning ríkis hefir jafnan reynst happasæl verzlun þess. Púnverjum (Fönicumönn- um), sem taldir eru brautryðjendur kaupsýsluþjóða heim8in8, þótti nauðsyn til bera, að eiga nýlendur og útibú í öðrum löndum; því með því móti einu, að eiga slíkar fastastöður (selstöður), gætu þeir rekið víðtæka
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit íslenzkra samvinnufélaga
https://timarit.is/publication/342

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.