Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.11.1918, Blaðsíða 21

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.11.1918, Blaðsíða 21
159 trygni: Aljrjóðafriðurimi mundi koma sem stairfs- og viðskiftafriður. En því meiri urðu vonbrigðin, einkum á Englandi, yfir styrjöldum þeim, sem ráku hver aðra nærri upp- rofslaust á árunum eftir 1850. Justin Mc Carthy segir í bók sinni, er áður getur, að alþjóðasýningin í Lund- únum, 8em átti að verða upphaf nýrrar friðaraldar, mætti öllu fremur teljast lokahátíð undangengins frið- artímabils. Það mætti segja, að síðan »hafi heimurinn ekki haft einnar viku frið«. Stjórnarbylting Napóleons III, er hann braust til keiaaradóms á Frakklandi, Krím- stríðið, uppreisnin á Indlandi, stríðið á Italíu, þræla- stríð Ameríku, Garibalda-styrjöldin, ófriðurinn í Mexicó, Slésvíkur8tyrjöldin seinni, ófriðurinn milli Prússa og Austurríkis, fransk-þýzka styrjöldin o. fl. o. fl, alt til Búa-styrjaldanna og ófriðarins mikla milli Rússa og Japana. Enginn varð þó fyrir meiri vonbrigðum en Herbert Spencer. Hann hafði sannað í æskumóði sínum, í fyrsta meiri háttar riti sínu, Social Statics, að siðþroskun ínannkynsins væri eðlisnauðsyn. Honum varð æ þyngra í skapi, ekki að eins vegna þessa bálks nýrra, hræði- legra styrjalda, heldur og vegna þess, er hann nefndi afturhvarf til siðleysis hinnar hergjörnu þjóðeinkunnar. Ekki lét hann sízt í Ijósi gi’emju sína yfir stórfeldum landaukum og vaxandi hernaðarhug hins brezka ríkis. í bók, er hann gaf út árið áður en hann dó, talar hann um »pólitiskan innbrotsþjófnað« landa sinna í öðrum heimsáll'um. í þriðja og síðasta bindi sinnar miklu bókar um undirstöðuatriði þegnfélagsfræðinnar minnist hann með beiskju á nærfelt stöðugan vöxt brezka ríkisins. »Aðferðin er ógn einföld«, segir hann. »Fyr8t sendum við biblíur og síðan bombur — sprengi- kúlurU Annars gleymdi Spencer mjög mikilsverðum tengilið milli biblíanna og bombanna, sem sé baðmull- artói. Fórnfúsir trúboðar koma með gjöfum og guðs 11*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit íslenzkra samvinnufélaga
https://timarit.is/publication/342

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.