Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.11.1918, Blaðsíða 30

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.11.1918, Blaðsíða 30
168 vinnukraft með kerleiðingu og þrælaverzlun, eru nii' hinar kvítu þjóðir á veg komnar að hagnýta sér vinnu- kraft litaðra þjóðflokka Asíu og Afríku með sem minst- um kostnaði. Með þeim hætti, að taka af þeim öll jarðarráð eða leggja á þá skatta, setn greiða skuli í peningum, verða þeir neyddir til að vinna í námum eða á búgörðum. Því var það stórfeld villa af öðrum eins djúphygl- ismönnum eins og Cobden, Bright og Spencer, að halda,. að núverandi fyrirkomulag fríverzlunar og atvinnu- frelsis mundi leiða til alþjóðafriðar og frjálsrar sam- vinnu. Síðan England kom fríverzluninni á fyrir rúmri hálfii öld, hefir alþjóðaverzlunin einmitt mátt heita driffjöðrin í yfirgripsmesta landráni og þjóðkúgun, sem sögur geta. En í eigin löndurn livítra þjóða hefir það komið í ljós betur og betur, að i þjóðhags-ráðsmensku vorra tíma býr eyðandi frumþáttur baráttu og kúgunar. Það kemur líkt í ijós i okkar eigin löndum og hinum und- irokuðu heimsálfum, að þessi ránhernaðarfrumþáttur hefir í för með sér tvöfalt tjón, tvöfalda eyðingu mann- gildisins, sem dýrast er alls verðmætis. Bæði sigurvegararnir og hinir, sem lægra lúta, rýrna að manngildi vegna þess þegnfélagslega sníkju- lifnaðar, sem hlýtur að fylgja öllum ránhernaði, Og þessi þegnfélagssýki, shíkjulifnaðurinn og af- leiðingar hans, ægir nú hinum hvíta mannflokki hraðri hnignun og missi heimsvalds síns. Allar hinar fyrri menningarþjóðir, er stund lögðu á landvinninga, hefir tekið að hnigna eftir nokkra blómaöld, og orðið að rýma fyrir nýjum menningar- þjóðum. Norðurálfuþjóðirnar hafa að minsta kosti eitt fram yfir fyrirrennara sína: þroska vísindanna, þar með vísindanna um þegnfélagið og sjúkdóma þess. I því einu felst öll vor von: að finna orsakir þeirra
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit íslenzkra samvinnufélaga
https://timarit.is/publication/342

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.