Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.11.1918, Blaðsíða 11

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.11.1918, Blaðsíða 11
Framtíðarmenning1 — samvinnumenningv - Inngangsorð. I mörgu gjöldum við íslendingar fátæktar og fá- mennis, og ekki síst í því, sem þó er ekkar metnaður — bóklegri þekkingu og iestrarvísindum. Allir erum við sammála um það, að við séum menningarþjóð frá fornu fari, og séum líka, eða viljum vera, menningarþjóð - nýjum stíl, sjálfsagt að fylgjast með tímanum af veikí um mætti. Og þótt landið okkar sé Tcotriki, og kanske einmitt því fremur, sjálfsagt að taka stórþjóðirnar til fyrirmyndar og reyna með rögg og alvöru að hressa kotið við. En nú getur margt skeð, sem geri okkur hikandi á framfarabrautinni; þarna eru þá t. d. stórþjóðirnar að berjast, drepa menn, brenna, eyðileggja. Ilvað er þetta, hvað kemur til? Jú, það eru bannsettir Rússar og Englendingar, segja Þjóðverjar. Nei, morðtryldir Prússar — Húnar, if you please, segja þá Bretar. Það er eitthvað dottið ofan yfir okkur. Eitt er okkur þó ljóst: að við viljum ekki berjast þótt stór- þjóðirnar geri það. Verst að menningarþjóðirnar skuli gera það. Já, en Þjóðverjar voru neyddir til, þeir eru einlægt eitthvað svo ósiðaðir þessir Rússar. Menning nútímans er ekki runnin þeim i merg og né blóð. Þeir eru eiginlega Asíumenn. En Bretar og Frakkar, eru-. þeir kannske ósiðaðir hka? Og Þjóðverjar?
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit íslenzkra samvinnufélaga
https://timarit.is/publication/342

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.