Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.11.1918, Blaðsíða 8

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.11.1918, Blaðsíða 8
146 þessa Birkibeina samvinnunnar safnast svo smátt og smátt hin yngri og orkuminni félög. Ef framför á að verða með sama hætti og verið hefir, eða meiri, þá munu sambandsfélögin enn sem fyr verða að taka að sér forustu og framkvæmdir. öll hin mörgu verkefni, sem bíða aðgerða, verða þvi að eins leyst verulega vel af hendi, að forgöngu- mennirnir geti hagnýtt sér hverskonar reynslu sem fengin er erlendis i samvinnumálum. En hvernig má það verða ? Engum er ætlað það starf, að draga að hugrayndir utan úr heimi og dreifa þeim út meðal al- mennings á íslandi. Skal nú minst nokkuð á það atriði. Þungamiðja samvinnunnar er komin til Reykjavík- ur og verður tæplega tiutt þaðan aftur nema lelögin liðist í sundur. Þangað þarf að safna þeim fróöleik og reynslu, sem síðan á að hagnýta allri hreyfingunni til gagns og framfara. Sjón er sögu rikari. Enginn íslenzkur samvinnu- maður hefir haft ástæður til að heimsækja hin mörgu og margbreytilegu samvimiufélög, sem starfa i löndun- um i kringum okkur. Myndúm við þó geta haft mik- inn hagnað bæði af fullri vitneskju um reynslu þeirra og skipulag, og þá ekki síður af beinurn verzlunar- skiftum við þau. Ef þessu ætti að kippa í lag, þyrfti sambands- 8tjórnin að geta sent nokkra áreiðanlega og greinagóða félagsbræður í einskonar rannsóknarferðir til nábúaland- anna. Mikii bót væri að því, þó ekki væri tekið fyrir nema eitt land á ári í svo sem 5—6 ár. Hver slíkur sendimaður ætti að heimsækja og athuga af sjálfsýn öll hin helztu samvinnufyrirtæki í því landi, sem hann gisti, svo og leiðandi menn þeirrar stefnu. Reyna að sjá sem flest það, sem til fordæmis mætti verða, og mynda ný sambönd fyrir íslenzku félögin. Siðan ætti hver slíkur sendimaður að gera nákvæma skýrslu um
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit íslenzkra samvinnufélaga
https://timarit.is/publication/342

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.