Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.11.1918, Blaðsíða 37

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.11.1918, Blaðsíða 37
175 Hverjar orsakir liggja til þess, að heimavistarfélög- in hafa til þessa verzlað við kaupmenn en ekki kaup- félög, skal eg láta liggja milli hluta. Stundum kunna skólastjórar skólanna að ráða nokkru þar um, og stund- um kann að sýnast svo sem lægst tilboð um vörur komi frá kaupmönnum. Heimavistarfélögin hafa sem sé oft haft þann sið, að bjóða út viðskiftin við sig. Kaupmenn, sem ráða sjálfir verði á vörum sínum og oft selja Pétri o" Páli sömu vöru með misjöfnu verði, geta þá sett ákveðið verð á vöru sina, en það geta kaupfélögin ekki. Það getur sagt hvaða verð sé á vör- unni, en það verð er eins fyrir alla. í fijótu bragði sýnist því stundum kaupmannsverðið lægra, en þegar árið er liðið og verzlunararður kaupfélagsins er borg- aður út verður raunverulega verðið í kaupfélaginu œtíð lœgra. Þetta athuga raatarstjórarnir sjálfsagt ekki alt af, enda eru þeir ætíð ungir menn og litt reyndir í verzl- unarmálum. Enn kunna fieiri ástæður að liggja til þess, að heimavistarfélögin verzla ekki við kaupfélögin heldur við kaupmenn, en þær verða ekki raktar hér. En hitt vil eg aftur fullyrða, að það er illa farið, og að það væri hagur bæði fyrir kaupfélögin, skólana, heimavist- arfélögin og þjóðina, ef heimavistarfélög skólanna verzl- uðu eingöngu við kaupfélögin. Að þessu vildi eg þá reyna að leiða rök, en til þesa að menn skilji mig verð eg þó fyrst og fremst að minna á það, sem þegar er sagt, að eg geng út frá því, að skólasetrin séu föst, og það að eg geri ráð fyrir, að félagið fengi að verzla við kaupfélagið eins og ein- staklingur með áframhaldandi árlegum viðskiftum. Heima- vistarfélagið kæmi þá til með að eiga hlut í ódeilan- legum sjóðum félagsins og í stofnsjóði, ef árságóðinn væri borgaður i stofnbréfum, og yxi sá hluti eftir þvi, 12*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit íslenzkra samvinnufélaga
https://timarit.is/publication/342

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.