Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.11.1918, Blaðsíða 35

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.11.1918, Blaðsíða 35
173 ■innkaupi rnatvæla og íleiru (t. d. Hvítárbakka), en að öðru leyti ræður matarstjórnin hvar er verzlað, hvað er keypt, hvernig matræði er hagað o. s. frv. Við suma skólana ráða nemendur eða matarstjórnin lika stúlkur til matseldar og þjónustu (Flensborg), en ann- arsstaðar selja skólastjórar matarfélaginu matreiðslu og þjónustu fyrir víst gjald af hverjum nemanda, sem í félaginu er. Gjald þetta var hér áður 35 kr. við bænda- skólana, en mun nú orðið mikið hærra (1917—1918 víst 55 kr. og 1918 — 1919 hefi eg heyrt það væri •90 kr.). Þessar heimavi9tir eða matarfélög hafa gefist mæta vel. Félagslifið og viðkynningin milli nemenda hefir • orðið meiri en ella, og fæðið hefir orðið ódýrara en hægt hefir verið að fá fæði keypt fyrir hjá einstökum mönnum eða í matsöluhúsum. Þó hefir enginn af þeim skólum, sem í Reykjavík ■eru, heimavistir, og mætti þó ætla, að nemendur þar þyrftu þeirra ekki 9íður en nemendur í sveitaskólunum. Þetta er lika aðalástæðan til þess, að um helmingi dýrara er að stunda vetrarlangt nám við skóla í Reykja- vík en einhvern sveitaskóla með heimavist (Hólum, Hvanneyri, Hvítárbakka, Flensborg). Þegar litið er á efnahag nemenda er augljóst, að margir þeirra verða að halda spart á til þess að geta stundað nám sitt, og með tilliti til þessa finst mér harla undarlegt, að ekk- ert skuli gert til þess að hjálpa nemendum við Reykja- víkurskólana til að koma á heimavistum. Er þetta at- ■riði, sem vert væri að athuga sérstaklega, en verður iþó ekki gert frekar hér. Alt, sem nú hefir sagt verið, snertir ekki kaupfé- ilögin, en nú kem eg þá að nýrri hlið á heimavistun- um, sem snýr að kaupfélögunum. En áður en eg sný ,mér frekar að henni verð eg að dvelja ögn við kaup- ijélögin. 12
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit íslenzkra samvinnufélaga
https://timarit.is/publication/342

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.