Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.11.1918, Blaðsíða 34

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.11.1918, Blaðsíða 34
Skólaheimavistirnar og kaupfélögin. Það vita allir, að bér á landi eru allmargir skól- ar, sem hafa heimavistir. Sumir af þessum skólum eru eign einstakra manna, en aðrir — og þeir eru fleiri — eru eign þess opinbera. Skólasetrin, sem opinberu skólarnir standa á, eru nú' orðin föst, og litlar líkur til þess, að þeir verði færðir af þeim. Reisuleg skólahús standa nú á skóla- setrunum, og til jarðanna er búið að kosta svo miklu af opinberu fé, að héðan af hljóta þær raddir, sem vilja flytja skólasetrin (Hólaskóla að Kjarna, Hvanneyri til Reykjavíkur, Eiða nær sjó o. s. frv.) og skólana, að verða lágróma og hjáróma við þjóðarviljann. í grein þessari ætla jeg þá lika, að ganga út frá þvi sem gefnu, að skólasetrin verði ekki færð, en það er ein af undirstöðustoðum fyrir því fyrirkomulagi á heimavistum skólanna, er hér verður minst á. Um fyrirkomulag heimavistanna vil eg fara nokkr- um orðum, eins og það er nú, því ekki er eg viss um, að öllum lesendum mínum sé það kunnugt. Þeir nemendur, sem eru í heimavistum skólanna »halda sjálfir húsc. Þeir hafa sameiginlegt mötuneyti — félagsbú. Til að annast öll innkaup í þetta félags- bú og sjá um stjórn þess að öllu leyti, er kosin »mat- ai’8tjórn«. í hana eru kosnir 1—2—3 nemendur úr hópi þeirra, sem i heimavistum eru, eða ætla að verða, og eru þeir kallaðir »matarstjórar*, »borðstjórar« o. fl. Stundum eru skólastjórar hjálplegir matarstjórn í
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit íslenzkra samvinnufélaga
https://timarit.is/publication/342

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.