Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.11.1918, Blaðsíða 45

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.11.1918, Blaðsíða 45
183 <enda sýriir verðlag þeirra, þar sem engin kaupfélög eru -itil að halda verði þeirra niðri, allhátt verð (sbr. t. d. verðlag í Þórshöfn, sjá Lögréttu, febrúar 1918), sem ekki er heldur nema eðlilegt. Að endingu vil eg sérstaklega beina máli mínu til þeirra, sem bæði eru hlyntir mentamálum og kaupfé- iögum, og þá sérstaklega til þeirra, sem starfa við skóla þá, sem nú hafa heimavistir, hvort heldur það eru skólastjórar, kennarar eða nemendur. Eg vil biðja þá að athuga rækilega samanburð á vei ði kaupmanna og þess kaupfélags, sem þar er næst, og taka þá tillit til þess hluta af vöruverði kaupfélagsins, sem kemur fram i árságóðanum. Eg vil biðja þá að athuga, hverja þýðingu það mundi hafa, ef við skólann væri sjóður, sem gæfi af sér vexti, sem verja mætti til eins og ann- ars i skólans þágu eftir því sem þörf krefði í þetta eða hitt sinnið. Og eg vil biðja þá að athuga að þvi búnu, hvort • <ekki mætti mynda slíkan sjóð. Ka upfí'dags vinur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit íslenzkra samvinnufélaga
https://timarit.is/publication/342

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.