Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.11.1918, Síða 45

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.11.1918, Síða 45
183 <enda sýriir verðlag þeirra, þar sem engin kaupfélög eru -itil að halda verði þeirra niðri, allhátt verð (sbr. t. d. verðlag í Þórshöfn, sjá Lögréttu, febrúar 1918), sem ekki er heldur nema eðlilegt. Að endingu vil eg sérstaklega beina máli mínu til þeirra, sem bæði eru hlyntir mentamálum og kaupfé- iögum, og þá sérstaklega til þeirra, sem starfa við skóla þá, sem nú hafa heimavistir, hvort heldur það eru skólastjórar, kennarar eða nemendur. Eg vil biðja þá að athuga rækilega samanburð á vei ði kaupmanna og þess kaupfélags, sem þar er næst, og taka þá tillit til þess hluta af vöruverði kaupfélagsins, sem kemur fram i árságóðanum. Eg vil biðja þá að athuga, hverja þýðingu það mundi hafa, ef við skólann væri sjóður, sem gæfi af sér vexti, sem verja mætti til eins og ann- ars i skólans þágu eftir því sem þörf krefði í þetta eða hitt sinnið. Og eg vil biðja þá að athuga að þvi búnu, hvort • <ekki mætti mynda slíkan sjóð. Ka upfí'dags vinur.

x

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit íslenzkra samvinnufélaga
https://timarit.is/publication/342

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.