Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.11.1918, Blaðsíða 51

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.11.1918, Blaðsíða 51
Utan úr heimi. Líklega hefir ekkert land í Evrópu liðið jafnlítið við stríðið eins og Danmörk, Má þakka það tvennu. Fyrst og fremst samvinnufélögunum, sem þar eru í bezta lagi. Varð sú raunin á að þau trygðu félagsmenn ■bezt gegn yfirgangi kaupmanna, fluttu vandaða vöru ■og héldu niðri verðlagi. í annan stað gerði stjórn Dana verulegar tilraunir til að hindra ósvífna gróðabralls- imenn frá að nota sér neyð almennings. Samt eru danskir samvinnumenn engan veginn 'hlýir í garð milliliðanna. Þrátt fyrir alt hafa þeir aflað of fjár á striðsárunum og eflt stórum »hringa« •sína, sem fyrst og fremst stefna að því að koma samvinnufélögum á kné. Eftir því sem verzlun- arhöftin fækka, magnast samkepnin milli auðmann- anna og félaganna, og mun hvorugur þurfa um grið að spyrja, ef illa gengur. Höfuðúrræði samvinnumanna er að verða sjálfbjarga í margskonar framleiðslu. Gæti svo farið að sá hugsunarháttur leiddi dönsku félögin til að gera alvöru úr uratali og »virkja« Lagafoss eystra, ,þ. e. framleiða þar áburðarefni. Sviar sækja drjúgum fram í samvinnuáttina. Þeir ’hafa haldið »námskeið« til að undirbúa tilvonandi starfs- menn félaganna. Sambandsstjórnin hefir ákveðið að gefa út »handbók« fyrir samvinnuráðs-menn, svipaða ,þeirri, sem hinn mikli brautryðjandi dönsku félaganna, 13
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit íslenzkra samvinnufélaga
https://timarit.is/publication/342

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.