Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.11.1918, Blaðsíða 48

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.11.1918, Blaðsíða 48
186 grundvöll til að byggja á verslunarviðskifti innan- lands. Deiluefnið er ofureinfalt, framleiðendum til lands' og sjávar er borið á brýn, að þeir setji hvor um sig of hdtt verð á framleiðslu sína, sem seld er innanlands. Ef hægt væri að benda á einhvern algildan verð- mæli, sem báðir málspartar væru fúsir að viðurkenna, og fylgja í verki, þá væri mikið á unnið. Það væri sama og að kasta í eldinn þrætuepli, sem sundrar afli þjóðarinnar að nauðsynjalausu. Og það er síður en svo að þessi grundvöllur sé torfundinn. Menn nefna hann hér um bil alt af um leið og þeir bannsyngja náungana, sem ekki vilja fylgja réttlátum mælikvarða í kaupum og sölum. Þessi grund— völlur er markaðsverð vörunnar erlendis. Frá sjónarmiði þeirra, sem álíta markaðsverðið endurskin framleiðslukostnaðar (í öllum aðalatriðum) liggur þessi úrlausn ofboð nærri. Markaðsverðið í víð- asta skilningi verður þá hér um bil sama og sannvirði. En að fá hlutina með sannvirði er draumur allra þeirra, sem eitthvað þurfa að kaupa. Allur galdurinn væri þá í því fólginn, að kjöt, smjör, tólg og fiskmeti væri jafn- an selt hér með því verði, sem samskonar vörur seld- ust fyrir á erlendum markaði. Samt eru nokkrar vörur, sem ekki verða seldar til útlanda, svo að miða megi verðlag þeirra við það. Svo er t. d. um mjólk, skyr, nýtt kjöt að vori eða sumri til o. s. frv. Með þessar vörur yrði að fara eftir því, sem . greinagóðum mönnum teldist til um framleiðslu- kostnaðinn. Verður ekki fjölyrt um þá hlið málsins hér. Aðalvandinn viðvíkjandi verðlagi þeirrar vörur, sem til útlanda er flutt, er sá, að hið endanlega verð erlendis er ekki ætíð orðið til, að minsta kosti ekki al- menningi kunnugt, þegar þarf að nota það sem verð- mæli. Þar að auki er erfitt að segja um endanlegt verð á kaupmannsvöru, seldri erlendis. Salan oft fram-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit íslenzkra samvinnufélaga
https://timarit.is/publication/342

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.