Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.11.1918, Blaðsíða 25

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.11.1918, Blaðsíða 25
163 Afríku og óttinn við kina gulu menn kynni að neyða Norðurálfuþjóðirnar í allaherjarbandalag, þá er heims- friðurinn alls ekki trygður með því. Það er staðhöfn, að einmitt á siðasta mannsaldri, er friðarhreyfingin hefir mest efist, hafa vígbúnaðar- framlögin vaxið enn meir. Og samtímis því, er allar hvítar þjóðir hafa tjáð friðarbreyfingunni fylgi sitt, hafa þær haft með höndum tröllauknustu landvinningar og undirokun annara þjóða, sem sögur fara af. Sé spurt, hver orsök sé hríðvaxandi hernaðarhyggju þessa síðasta mannsaldurs, þá má hiklaust svara, að heimsundirokun Norðurálfuþjóða, eða skifting hvítra þjóða sín á milli á löndum litaðra manna, sé aðaluudir- rótin. Og enginn vafi er á þvi, að reynt er að fá til- kostnaðinn endurgreiddan í starfi brúnna, svartra og gulra manna, og náttúrugæðum landa þeirra. Vöxtur hernaðarhyggjunnar í sjálfum Bandaríkjun- um í forsetatíð Roosevelts, þess er friðarverðlaunin fekk, — og einmitt á hans stjórnarárum — hlýtur að koma ,þeim mönnum kynlega fyrir, sem ekki veita athygli þeim söguviðburði, sem nú er að gerast fyrir augum vorum, þó í svo mikilli fjarlægð sé, að við komum ■ekki auga á hann að kalla má nema með sjónauka: viðskiftaundirokun hvítra þjóða á lituðum mönnum, og hagsmunabaráttuna um skifting herfangsins. Það er þessi hagsmunabarátta, er nú ræður mestu um stórpólitík. Það er hún, sem veldur þessum nýju og furðulegu samtökum stórveldanna, svo sem ákvæð- um Englands og Þýzkalands 1900, eftir sameiginlega og samhuga blóðhefnd stórveldanna á Kínverjum, 10 ára félagi Englands og Japana frá 1902, og entente cordiale — innilegri samhygð — Frakka og Englendinga. Alla stund meðan sú mótspyrna verður ekki fyrir heimskúgun Norðurálfumanna, er þeir fá ekki bugað, mun hernaðarhyggjan fremur magnast en réna, enda þótt eitthvað af kostnaðinum við morð-kapprig þjóð-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit íslenzkra samvinnufélaga
https://timarit.is/publication/342

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.