Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.11.1918, Blaðsíða 42

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.11.1918, Blaðsíða 42
180 Náttúrlega geta þeir myndast á marga vegu, svo- sem með samskotum, gjöfum frá ríkum kaupmönnum o. 8. frv., en ein af leiðunum til að mynda *líka sjóði, er að heimavistarfélögin verzli við Tcaupfélögin, og sjóð- imir verði látnir myndast af þeim árságóða, sem árlega verður á verzlun heimavistarfélagsins við kaupfélagið. Allir nemendur, sem dveldu við skólann og nytu heimavistar, legðu þá óbeint í sjóðinn með því að verzla við kaupfélagið. Það, sem þeir árlega legðu i hann,. væri verzlunarhagurinn, sem þeir nú gefa kaupmann- inum. Nú efast eg ekki um, að nemendunum þyki vænna um skóla sinn en kaupmanninn, og að þeir vilji heldur mynda við hann sjóð en auðga kaupmann- inn. En sé svo, því þá ekki að prófa þetta og mynda sjóð á þennan hátt? Til þess að þetta gæti gengið, þyrfti nána sam- vinnu milli heimavistarfélagsins og kaupfélagsins, og að sjálfsögðu þyrfti að semja reglugerð fyrir sjóðinn,. sem yrði eign þess skóla, sem heimavistin væri við. Þar þyrfti að ákveða hverjir stjórnuðu sjóðnum, til hvers vöxtum hans skyldi varið, hvernig færi ef kaup- félagið eða skólinn hætti að starfa o. s. frv. Margir munu nú halda að svona sjóður safnaðist seint, og er það satt að vísu, en mjög seint gengúr það ekki. 1911—18 hefðu á þenuan hátt myndast 1550 kr. í; sjóði við Kaupfélag Borgfirðinga hefði heimavistarfélag Hvanneyringa verzlað við það, og hefðu vextirnir verið lagðir við og yrðu þeir það í framtíðinni, yxi sjóðurinn fijótt. Á sama hátt gæti verið myndaður um 3000 kr. sjóður við Gagnfræðaskólann á Akureyri ef heimavist- arfélag Gagnfræðaskólans hefði altaf verzlað við Kaup- félag Eyfirðinga og altaf lagt verzlunarágóðann, sem úthlutað er við nýjár, í sjóðinn. Hve langan tíma það tæki að safna á þennan hátt-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit íslenzkra samvinnufélaga
https://timarit.is/publication/342

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.