Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.11.1918, Blaðsíða 16

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.11.1918, Blaðsíða 16
154 og þolað misjafnt, en varð nú loks banvæn þjóðar- hagnum. Og bjargráðið var landsverzlun. Sú bending verður ekki misskilin. Rvík 22. nóv. 1918. Þórkell Jóhannesarson nndir Fjalli. I. Alþjóðaviðskifti og alþjóðafriður. Árleg gjöld mannkynsins til vígbúnaðar eru núJ> áætluð eitthvað 7200 miljónir króna. Yfir 7 miljarðar — það eru þá árleg lögverndargjöld menningarþjóð- anna til viðhalds alþjóðafriðnum. í sannleika miðui fjárhyggilegt ráðlag, eða öllu fremur feykna sóun, ei sýnir hve báglega þegnfélagsvísindin hafa megnað að ráða fram úr vandkvæðunum á hagfeldri þegnfélags- skipun. Enskir stjórnmálamenn hafa sagt, að það sé eink- um sivaxandi vígbúnaðarkostnaður, er tefji framgang stjórnskipulegra umbóta. — Áhrifamaður í lávarðadeild brezka þingsins, ellitrygður sjálfur, lagði á móti tillögu hinnar frjálslyndu stjórnar um almenna ellitrygging,. vegna þeirrar nauðsynjar, að búast við væntanlegii styrjöld við Þjrzkaland. Hinn sívaxandi heibúnaðai- gjaldliður gleypir allan tekjuafgang menningarþjóðanna og tefur viðreisn verkalýðsins. En friðarstefnan og þjóðskipulagsmálið eru saman- >) c. 1911. Vitanlega liafa þan vaxið síðan og náð enn gif- urlegra hámarki áðnr en heimsatyrjöldin hófst 1914. A. þ.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit íslenzkra samvinnufélaga
https://timarit.is/publication/342

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.