Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.11.1918, Síða 16

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.11.1918, Síða 16
154 og þolað misjafnt, en varð nú loks banvæn þjóðar- hagnum. Og bjargráðið var landsverzlun. Sú bending verður ekki misskilin. Rvík 22. nóv. 1918. Þórkell Jóhannesarson nndir Fjalli. I. Alþjóðaviðskifti og alþjóðafriður. Árleg gjöld mannkynsins til vígbúnaðar eru núJ> áætluð eitthvað 7200 miljónir króna. Yfir 7 miljarðar — það eru þá árleg lögverndargjöld menningarþjóð- anna til viðhalds alþjóðafriðnum. í sannleika miðui fjárhyggilegt ráðlag, eða öllu fremur feykna sóun, ei sýnir hve báglega þegnfélagsvísindin hafa megnað að ráða fram úr vandkvæðunum á hagfeldri þegnfélags- skipun. Enskir stjórnmálamenn hafa sagt, að það sé eink- um sivaxandi vígbúnaðarkostnaður, er tefji framgang stjórnskipulegra umbóta. — Áhrifamaður í lávarðadeild brezka þingsins, ellitrygður sjálfur, lagði á móti tillögu hinnar frjálslyndu stjórnar um almenna ellitrygging,. vegna þeirrar nauðsynjar, að búast við væntanlegii styrjöld við Þjrzkaland. Hinn sívaxandi heibúnaðai- gjaldliður gleypir allan tekjuafgang menningarþjóðanna og tefur viðreisn verkalýðsins. En friðarstefnan og þjóðskipulagsmálið eru saman- >) c. 1911. Vitanlega liafa þan vaxið síðan og náð enn gif- urlegra hámarki áðnr en heimsatyrjöldin hófst 1914. A. þ.

x

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit íslenzkra samvinnufélaga
https://timarit.is/publication/342

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.