Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.11.1918, Blaðsíða 66

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.11.1918, Blaðsíða 66
204 Alþýðubrauðgerðin i Reykjavík. Verkamenn í Rvík byrjuðu merkilegt samvinnu- Jfyrirtæki 12. nóv. 1917. Það var samvinnubrauðgerð. Leigðu þeir fyrstu mánuðina gamalt brauðgerðarhús i vesturbænum. Fyrstu mánuðina var tekjuhalli á fyrir- tækinu, meðfram af því, að brauðin voru seld mun -ódýrar en í öðrum brauðgerðarhúsum. En aðalástæðan ■var þó sú, að húsið var oflítið og óhentugt. En 1. febr. 1918 flutti brauðgerðin í brauðgerðarhúsið á Laugavegi 61, og keypti nokkru síðar þá byggingu. Eftir það : skifti um. Brauðgerð alþýðunnar varð í einu sjálfstætt . gróðafyrirtæki og happastofnun fyrir almenning. Seldi i brauð lægra en aðrir og hindraði hvað eftir annað verð- hækkun, sem hin brauðgerðarhúsin ætluðu að koma á. Hagur þessa samvinnufyrirtækis stendur nú með miklum blóma. Á árinu 1918 var keypt efni (hveiti og rúgmjöl) fyrir 190 þús. kr. Eldsneyti og ljósmatur fyrir 17.750 kr. Verkalaun og sölulaun 32 þús. kr. Gróði á árinu 8.787 kr., og mismunur á verði brauða þeirra, sem Alþýðubrauðgerðin seldi á árinu og verði þvi, sem er hjá öðrum bökurum, nemur 10 þús. kr. Beini gróðinn fyrir hluthafa og viðskiftamenn er þess vegna um 20 þús. á þessu eina samvinnufyrirtæki. Þar að auki ótalinn óbeini hagurinn, sem allir bæjar- búar höfðu af því, að áreiðanlegur mælikvarði væri til ,að miða við brauðverð alment. Framkvæmdarstjóri þessa fyrirtækis er Jón Bald- vinsson, fyrrum prentari. Honum er að langmestu leyti að þakka vöxtur þessa fyrirtækis. Má gera sér von um, ef hans nýtur við til lengdar, að fyrirtæki þetta verði ein af vænlegustu greinum samvinnumeiðsins .iiér á landi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit íslenzkra samvinnufélaga
https://timarit.is/publication/342

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.