Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.05.1923, Síða 45

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.05.1923, Síða 45
Tímarit íslenskra samvinnufélaga. 39 þá álítur nefndin þessa staði álitlegasta af þeim, sem rann- sakaðir hafa verið, til að koma á fót kembi- og lopavélum: Við Bjarnastaðalæk í Austur-Húnavatnssýslu. Við L a n g a 1 æ k hjá Mýrum í Dýrafirði. í Seyðisfjarðarkaupstað. Við Reykjafoss í Ölfusi. 1 R e y k j a v í k. 2. Nefndin álítur, að vinna beri að því, að koma á fót einni öflugri klæðaverksmiðju — með alt að 20 vefstólum og nægum kembivélum til fljótrar afgreiðslu fyrir heim- ilisiðnaðinn, og að sú verksmiðja eigi að vera annaðhvort í Reykjavík eða í nágrenni Reykjavíkur, t. d. við Álafoss. Sé hinsvegar að ræða um að koma upp fleiri ullarverk- smiðjum, álítur nefndin hentugan stað, auk Reykjavíkur eða Álafoss, Vestdalseyri við Seyðisfjörð og Búðará í Reyðarfirði. G. J. Hlíðdal, Bogi A. J. pórðarson. (formaður).

x

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit íslenzkra samvinnufélaga
https://timarit.is/publication/342

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.