Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.05.1923, Side 62

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.05.1923, Side 62
56 Tímarit íslenskra samvinnufélaga. Sökum þess, hvað Norðmenn hafa starfað lengi og mikið lagt á sig hvað vegagerð snertir, þá hafa þeir nú um nokkur ár getað notið gæða góðra samgöngutækja, svo sem bifreiða. Notkun bifreiða fer hér árlega vaxandi, ekki síður í sveitum en í kauptúnum, t. d. voru skrásettar hér árið 1918 500 bifreiðar, en 1920 5000. Kristiania 31. mars 1923. Jón Gunnarsson frá Blöndubakka.

x

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit íslenzkra samvinnufélaga
https://timarit.is/publication/342

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.