Neisti - 01.06.1968, Side 47

Neisti - 01.06.1968, Side 47
laus 1 vetur, þrátt fyrirþaÖ að slíkt brjótii bága við iðnfræðslulögin, og er það eitt, mjög alvarlegt. Þessi upplausn 1 öllum iðnaði, hefur nú sett kjaramál iðnnema 1 brennipunkt. Annað kemur líka til, sem er mjög aðkallandi, að hagsmunasamtök iðn- nema þ. e. Iðnnemasamband fslands fái staðfestan samningsrétt sinn. En ákvæðið um heimild Iðnfræðsluráðs til að ákveða lámarl skaup iðn- nema, hefur verið fellt út úr nýju lögunum um iðnfræðslu. En gamli lá- markstaxtinn mim að meira eða minna leiti gilda þar til samið hefur verið um annað. Þessi kauptaxti, þar sem iðnnemum er skömmtuð smánar- lega lág prósenta af fyrstaárs sveinskaupi, er löngu úreltur, eins og sézt bezt á því að á undanförnum árum hefur stór hluti meistara ekki borg- að eftir honum. Þegar svo er komið getur hann hæglega virkað sem vopn á iðnnemana sjálfa, eins og komið hefur á daginn nú f vetur. En þar á ég við.að meistari gerir námssamning viðiðnnema þar sem þessi lámarks- ákvæði eru staðfest og samþykkt af Iðnfræðsluráði. Síðan lætur meistar- inn nemann hafa einhver fríðindi, s. s. yfirborgun á þetta lámarkskaup, án þess að gerður sé um það sérstakur samningur, þegar þessum meist- ara býður svo við að horfa, brýtur hann hin ýmsu ákvæði iðnfræðslulag- anna, og treður á rétti iðnnemans, t.d. með þvf að láta iðnnemann vera atvinnulausan og kauplausan tímunum saman. Þetta getur hann með þvi að hafa x hótunum um að færa viðkomandi nemanda ofan á lámarkskaup- ið, ef hann reyni að sækja lagalegan rétt sixm. Þannig eru lámarksákvæð- in 1 sumum tilfellum notuð sem svipa á iðnnemana og auðvelda ófyrir- leitum meisturum að brjóta iðnfræðslulögin. Þetta ætti því að vera öll- um góðixm mönmxrn næg ástæða til þess að rétta iðimemum hjálparhönd við að fá leiðréttingu á kjörum sxhum. Á undanfömum árum hefur Iðnnemasamband Islands margsinnis kraf- ist ýmissa kjarabóta til handa iðnnemum, svo sem að prósentuhlutfall það sem kaup þeirra er reiknað eftir verði hækkað. Og hafa umi'æður á þingum og öðrum fundum sambandsins löngum snúist um kröfugerðina sjálfa. En nú með tilkomu nýju iðnfræðslulaganna, þar sem samnings- ákvæðið er tekið úr höndum Iðnfræðsluráðs, hefur skapast nýr vettvang- ur innan ramma kjaramálanna. Og voru fyrstu viðbrögð Iðimemasam- bandsins þau að hafa samband við forustmenn nokkurra stærstu iðnaðar- mannafélaganna, til að kanna möguleika á þvf að sveinafélögin tækju upp kröfur iðnnema. Þeir forustumenn sem talað var Við tóku þessari málaleitan vel, og er ég fullviss um að þessir aðilar verði okkur iðn- nemum innan handar, ef með þarf. Annars höfum við 1 Iðnnemasam- bandinu mikið rætt það hvernig iðnnemar gætu sjálfir samið um laun síh. Og hefur stjórn sambandsins unnið að því* að kanna hver styrkur Iðnnemasambandsins gæti verið 1 hugsanlegri kjarabaráttu.þar sem það væri beinn samningsaðili. Ýmsar hugmyndir hafa verið ræddar f því sambandi, þótt sérstaklega hafi verið rætt, hvaða árangri iðnnemar gætu náð með þvf að beita sér fyrir vinnustöðvim iðnnema á yfirvinnu ( en iðnnemar hafa sem kunnugt er ekki verkfallsrétt) f vissum iðn- greinum eða einstökum vinnustöðvum, á þeim tfma sem þeir eru yfir- hlaðnir verkefnum. Við iðnnemar verðum f vaxandi mæli, að við að okkur allskyns gögn- 47

x

Neisti

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Neisti
https://timarit.is/publication/343

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.