Andvari

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Andvari - 01.04.1962, Qupperneq 48

Andvari - 01.04.1962, Qupperneq 48
46 SVEINN SKORKI HÖSKULDSSON ANDVARI þeirra fremur stafa af svipuðu eðli og bókmenntaafstöðu en beinum áhrifum, því að mörg ljóða Jacobsens lcomu ekki fyrir manna sjónir fyrr en eftir að Hannes bafði birt sín, en eru ort áður. XV Þótt þannig mætti lengi telja listræn og efnisleg tengsl Hannesar við raun- sæishöfunda á Norðurlöndum, befur hann fyrst og fremst þegið áhrif frá Georg Brandesi. Hann var sá, er blysið bar fyrir öðrum. Að vonum verður mönnum starsýnast á karlmennskuþrótt og lífsgleði ýmissa æskukvæða Hannesar, og vissulega bjuggu kraftur og fjör í ljóðum hans meir en algengt var á íslandi í þann tíma. Slíkt var þó ekki með öllu nýtt í íslenzkum bókmenntum. Karlmennska og hetju- skapur einkenndu ekki síður ýmis kvæði Bjarna Thorarensens, og sum kvæða Gríms Thomsens gefa ljóðum Hannesar vart eftir að ólmum þrótti, og kvæða- bók hans kom út 1880. Ferðakvæði Jón- asar voru þegar vel þekkt, en þau hafa þýðari blæ en kvæði Hannesar og eru ekki jafn-gáskaglöð. Hér sló því Hannes tæpast nýjan streng í íslenzkum bókmenntum, þótt tök hans væru ný. Slík kvæði Hannesar eru þessvegna ekki ný tegund bókmennta eða ný stefna, heldur gefa persónuleg einkenni hans þessu efni ferskan blæ. Georg Brandes boðaði böfundum að taka félagsleg vandamál til úrlausnar. Raunsæisstefnan var stefna sagnaskáld- skapar og leikritagerðar öðru fremur. Hér stóð ljóðskáld verr að vígi. í fyrirlestri sínum taldi Hannes það hlutverk skálda að grafast eftir mannfélagsmeinunum og græða þau. Gestur Pálsson taldi, að háðið myndi um allan aldur verða mannkyninu beztur læknir. Hannes tekur líkt til orða í ljóðabréfi sínu til síra Matthíasar 1886: Ekki vil ég þó hæða háðið, því háð er það, sem land vort þarf. Það er einasta óskaráðið til útrýmingar á þrældómsarf. Hannes kunni fullvel með háð og kímni að fara. „Hefurðu ekki reynt þig í húmoristísku — þú átt þess konar æð,1'1) sagði séra Matthías við hann. Þess er áður getið, hversu Hannes sá fjallkonumyndina í miklu meiri nærsýn en rómantísku skáldin. Eldgamla Isafold, kvað Bjarni. Þú álfu vorrar yngsta land, sagði Hannes. Flér sést í fullskýru ljósi mismunur á afstöðu tveggja skáldakyn- slóða, tveggja bókmenntastefna. Bjarni Thorarensen vildi teyga dauðann af vör- um ástmeyjar sinnar og svífa með henni á snjóskýjabólstrum. Ástmeyjar Hann- esar voru jarðneskar og blóðheitar. Þær prýddu ávalar mjaðmir og svellandi barm- ur, og hann vildi vefja þær að sér undir vænum feldi. Líkt er um mál Idannesar. Eins og lesandi sér yrkisefni hans í meiri nærsýn en hjá rómantísku skáld- unum, stendur mál hans nær daglegu tali. Fágætisorð eru sjaldséð hjá honum. Það er fyrst og fremst í ádeilukvæðum Flannesar, að hin nýja bókmenntastefna kemur fram. Líkt og Gestur og Einar fluttu félagslega ádeilu í söguformi inn í íslenzkar bókmenntir, hugðist Hannes grípa á kýlunum í bundnu máli. Minnzt hefur verið á Sannleikurinn og kirkjan og Strikum yfir stóru orðin. Goshverinn, sem fellur aftur í sömu holu, verður honum tákn um óraunhæfan rembing Islendinga: unz soðið vatn niðrí sömu holuna datt 1) Bréf Matthíasar Jochumssonar til Hannesar Hafsteins, hls. 16.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Andvari

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar: 1. Tölublað (01.04.1962)
https://timarit.is/issue/292725

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.

1. Tölublað (01.04.1962)

Iliuutsit: