Andvari

Árgangur

Andvari - 01.04.1962, Síða 54

Andvari - 01.04.1962, Síða 54
52 ÁSGEIU ÞORSTEINSSON ANDVARI frelsi og sjálfstæði fslands, þótt ekki fylgdi í kjölfarið samningur um sjálfstjórn eftir ýtrustu kröfum Þingvallafunda, fyrr og síðar. Stund hinnar ýtrustu sjálfstjórnar í konungssambandi við Dani var enn ekki komin, eins og kom á daginn eftir sam- þykkt alþingis 1909 í stjórnarbótarmálinu, sem enga áheyrn fékk, og aðra tilraun 1912, sem einnig fór út um þúfur. Við- horfið breyttist fyrst 1918 vegna heims- styrjaldarinnar. Afstaða fslendinganna 1908 markaðist af þeirri forsendu dönsku nefndarmann- anna, að þeir féllust að vísu á réttarbót Uppkastsins, en létu þess getið, að þeir gæfu ekki samþykki sitt fyrir þá sök, „að þeir fallist á skoðanir íslendinga um hinn sögulega og ríkislagalega rétt íslands, heldur af hinu, að þeim sé ljúft að verða við óskum hinnar íslenzku þjóðar um þjóðlegt og stjórnlegt sjálfstæði, og að það sé vilji þeirra að sýna á þennan hátt virðingu hinnar dönsku þjóðar fýrir þjóð- ernisréttinum, svo að enginn þurfi það að óttast á íslandi, að Dönum sé í mun að þröngva landinu á nokkurn hátt, beint eða óbeint, undir forræði sitt.“ (Millil.n. 1908, XIV). Fundir voru haldnir í millilandanefnd- inni síðari hluta vetrar og vorið 1908, og lauk á þá leið, sem kunnugt er, að „Upp- kastið“ var samþykkt af 6 íslendingum og öllum 13 Dönum, en 1 fslendingur flutti breytingartillögu og gat ekki fallizt á Uppkastið óbreytt. Það er mál lil komið, að Upþkastið sjái dagsins ljós á ný, og því verður það birt hér á eftir þessari grein, en samhliða verður einnig birt tillaga frá 3. apríl 1908, Sjö-manna tillagan, sem var sameiginlegur grundvöllur íslenzku nefndarmannanna, undirrituð af þeim öllum. Eins og sést við samanburð þessara tveggja tillagna, Sjö-manna tillögunnar og Uppkastsins frá minni hluta á alþingi 1909, er allverulegur munur. Fyrst skal vakin athygli á því, að orðið ,,ríki“ var tekið upp í 1. gr. Uppkastsins hjá minni hlutanum í stað „lands“, og auk þess felld niður klausa, „Danmörk og ísland eru því í ríkjasambandi, er nefnist veldi Danakonungs“. Þetta var gert af formælendum Upp- kastsins, eftir að þeir töldu sig hafa vissu fyrir því, að þessar breytingar myndu ekki mæta andstöðu af hálfu Danastjórnar og ríkisþings, þar sem um form- og orða- lagsbreytingar einar væri að ræða. Óbreytt hljóðaði greinin svo frá hendi millilandanefndarinnar: „ísland er frjálst og sjálfstætt land, er eigi verður af hcndi látið. Það er í sambandi við Danmörku um einn og sama konung og þau mál, er báðir aðilar hafa orðið ásáttir um að telja sameiginleg í lögum þessum. Dan- mörk og ísland eru því í ríkjasambandi, er nefnist „veldi Danakonungs“ o. s. frv.“ (Millil.n. 1908). Hin breytta grein er tekin hér til fyrir- myndar vegna þess, að þótt hún hefði komið þannig orðuð frá millilandanefnd- inni, hefði það engu breytt um þann ágreining, er varð í málinu á alþingi 1909. Greinin hefur tvenns konar tilgang. í fyrsta lagi að vera yfirlýsing af hálfu Danakonungs og Danmerkur um að ís- land sé frjálst og sjálfstætt konungsríki, og er það undirstöðumál laganna. í öðru lagi samningur eða sáttmáli um samband konungsríkisins fslands og kon- ungsríkisins Danmerkur. Fyrsta greinin er því eins í Upjikast- inu og Sjö-manna tillögunni, því þótt hin síðari hafi ,,land“ í stað „ríkis“, gildir það einu, eins og síðar segir. Að öðru leyti fór Uppkastið skemmra en Sjö-manna tillagan í þessum atriðum.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.