Andvari

Årgang

Andvari - 01.04.1962, Side 55

Andvari - 01.04.1962, Side 55
ANDVAR! ÍSLAND Á KIIOSSGÖTUM 1908 53 Samninganefnd alþingis 1907 og fleiri íslendingar í Kaupmannahöfn. Kaupfáni út á við varð sameiginlegt mál í Uppkastinu, en sérmál í tillögunni. Endurskoðunarfresturinn varS 25 ár í stað 20 ára. Utanríkismálum og hervörnum varð ekki sagt upp með öðrum sameiginlegum málum (sbr. 9. gr.), en þau höfð í Upp- kastinu í tengslum við sameiginlegt kon- ungssamband um óákveðinn tíma. Umboði Danmerkur til að fara með sameiginleg mál, einnig fyrir Islands hönd, mátti breyta hvenær sem var með lögum beggja löggjafarþinga, sbr. 6. gr. Uppkastsins (eins og UppkastiÖ sjálft átti að lögfestast). Sams konar ákvæði var ekki í Sjö- manna tillögunni, sbr. 4. gr. Réttarstöðu íslands, eins og hún var í raun og veru eftir ákvæðum og fram- kvæmd Stöðulaganna, má líkja við hjá- lendu að því leyti, að öllu var stjórnað eins og ísland væri hreppur í Danmörku. Málefni Islands voru í rauninni innan- ríkismálefni Danmerkur. „Þau voru eigi greind frá sams konar dönskum málum, enda kom Island eigi fram sem sjálfstæður eða sérstakur aðili í viðskiptum við önnur ríki. Það var í framkvæmdinni ófullvalda enda þótt það hefði allríflega sjálfstjórn, enda töldu Danir ísland einungis hluta af Dan- merkurríki". (ÞjóÖréttarsamb.). Þrátt fyrir margendurteknar fullyrð- ingar íslendinga um að landið hafi að réttum lögum verið fullvalda ríki síðan Gamli sáttmáli var gerður, voru þær raddir kveðnar niður alla tíð í Danmörku, en skilmerkilegast með Stöðulögunum. Engar breytingar gátu því orðið á réttar- stöÖunni, fyrr en Danir tækju aftur yfir- lýsingu Stöðulaganna. Þetta var gert með Uppkastinu, um það
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.