Andvari

Árgangur

Andvari - 01.04.1962, Síða 58

Andvari - 01.04.1962, Síða 58
56 ÁSGEIR ÞORSTEINSSON ANUVARI „Þörfin á stjórnarbótinni var á árun- um 1867—73 svo óskapleg, en horfur tví- sýnar. Réttmætar kröfur íslendinga höfðu á þjóðfundinum 1851 verið barðar niður og að engu hafðar, og þessu máli ekki sinnt í mörg ár. Hvern eyri varð að sækja í gegnum ríkisþing Dana; allar framfarir landsins tepptar og ekkert gert til neinna þarfa landinu né þrifa . . . Þess utan, þá fæ ég ekki séð, svo til fulls, að það hafi verið annað en bragð (Manövre) . . . að láta það heita svo, að ísland skyldi vera óaðskiljanlegur hluti Danaveldis, til þess að geta náð einhverju hagræði og verða heyrðir um eitthvað. Jón Sigurðsson hefur og gert grein fyrir því, hvernig þingin þá skoðuðu þessi ákvæði, ekki sem inn- limun, heldur sem neyðarúrræði til þess að kornast hjá öðru verra og vinna nokkur réttindi." Þessi skýring kann að vera sennileg, en sýnir jafnframt, hversu vonlitlir íslend- ingar voru í rauninni orðnir 1874, og reyndar fram yfir 1894, að vilja sam- þykkja slíkt réttarsamband, heldur en ekki neitt. Yfirlýsing Stöðulaganna um réttar- stöðu landsins var í rauninni svo andstæð hinum margítrekuðu yfirlýsingum Islend- inga eg kröfum um sögulegan og ríkis- lagalegan rétt íslands, að það má teljast eðlilegt, að gerð yrði tilraun til að söðla alveg um og beita fyrir sig nýjum rök um til aukins sjálfsforræðis á grundvelli hins náttúrlega réttar landsins vegna legu þess, landshátta, þjóðernis, tungu og menningar. En til þess að beita fyrir sig slíkum rökum, þurftu Islendingar að komast í samningsfæri við Dani, og það færi áskotnaðist ekki fyrr en 1907, er Friðrik 8. bauð til ráðstefnu íslcnzkra og danskra þjóðfulltrúa. Þessi viðburður er því einstæður í sögu þjóðarinnar, að þá er í fyrsta sinn setzt að samningsborði til vinsamlegra við- ræðna og lausnar ágreiningsmála Islands og Danmerkur og nýjum rökum beitt i stað hinna sögulegu. En hvernig voru íslenzku nefndar- mennirnir þá nestaðir til slíkrar farar? Hinir sjö nefndarmenn voru í raun- inni tveir hópar stjórnmálamanna, með ólik sjónarmið hcima fyrir. En þeir höfðu sameiginlega umboð alls þingsins. Til þess að fá raunhæfa lýsingu á aðstæðun- um, er haldið var til samninga, er rétt að gefa íslenzka leiðtoganum, Hannesi Hafstein ráðherra, orðið, en honum sagð- ist svo frá í þingræðu (Alþt. 1909): „I fyrsta skjali vor íslenzku nefndar- mannanna, undirstöðuskjalinu, sem hátt- virtum meiri hluta (á alþingi 1909) hefur litizt svo vel á, að hann hefur tekið all- mikið af því upp í nefndarálit sitt, er ein- mitt algerlega sneitt hjá því að slá neinu föstu um uppsegjanleik sameiginlegra mála. . . . Þetta grundvallarskjal, sem vér skrifuðum allir undir hinir íslenzku nefndarmenn sjö saman, sýnir ekki, að vér höfum haft aðra skoðun þá en nú. Vér höfuin í engu frá því vikið. . . Kröfð ust þeir þess, að vér legðum kröfur vorar fram í frumvarpsformi, og það gerðuro vér. Sem fulltrúar fyrir alla flokka á ls- landi töldum vér það skyldu vora að byrj:: með því að taka í frumvarpið hið ýtrasts sem luafizt hafði verið, þótt vér vissum lyrirfram, að sumt af því væri ekki þannig vaxið, að halda bæri því til streitu, ef sam- komulag ætti að geta náðst. En vér álit- um rétt að láta ekki sjást gagnvart Dön- um neinn skoðanamun okkar á milli, er vcr settum fram almenna uppsegjanleika- kröfu, — þótt sumir okkar að minnsta kosti væru benni ósamþykkir. Vér vildum haga svo samningaumleitununum, að eng- inn gæti eftir á sagt, að þetta eða hitt hefði ekki fengizt, af því að þess alls ekki hefði verið farið á leit eða þá ekki ein- róma af íslendinga liálfu. Vér vildum
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.