Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1952, Blaðsíða 11

Andvari - 01.01.1952, Blaðsíða 11
ANDVARI Sveinn Bjömsson 7 Sveinn fór af landi burt í bili. Eigi kann ég neitt að greina frá þessu starfi Sveins Bjömssonar. Það mun þó víst og er stutt frá- sögnum manna, er til þekktu og leituðu ráða hans sem málaflutn- ingsmanns, að gott liafi verið til hans að leita í þeim erindum. Hann hefði verið ljúfur og þýður í viðmóti, hver sem í hlut átti, hollráður og tillögugóður, en þó haldið fast á sínum máls- stað. Hann vann sér því fljótt álit sem öruggur og góður lög- fræðingur og leit út fyrir, að á því sviði ætti hann framaríka framtíð. Sveinn Björnsson kvæntist 2. september árið 1908. Kona hans var Georgia Eloff Hansen, fædd 18. janúar 1884, dóttir Hans Henrik Emil Hansens, lyfsala og justizráðs, í Hobro á Jót- landi. Þau voru í hjónabandi í 44 ár. Eignuðust þau hjónin 6 mannvænleg börn. Eru það þessi: 1. Björn, kaupmaður, fæddur 15. okt. 1909, kvæntur Nönnu Egilsdóttur, söngkonu. 2. Anna Catherine Aagot, fædd 19. nóv. 1911, gift Sverri Patursson, dýralækni. Dáin í sept. 1952. 2. Elenrik, sendiráðunautur í París, nú nýskeð skipaður for- setaritari, fæddur 2. sept. 1914, kvæntur Gróu Torfhildi Jónsdóttur. 4. Sveinn, tannlæknir, fæddur 21. júní 1916, kvæntur Gurli Andersen. 5. Ólafur, héraðsdómslögmaður, fæddur 3. nóv. 1919, kvænt- ur Þórunni Árnadóttur. 6. Elísabet, fædd 22. júní 1922, gift Davíð Jónssyni, stór- kaupmanni. Með stjórnarleyfi frá 5. desember 1923 tók Sveinn Bjömsson hörnum sínum ættamafnið Björnsson. Frú Georgia Björnsson var manni sínum ávallt mjög sam- nent og veitti honum ómetanlegan styrk og aðstoð í hans hingsmikhi og vandasömu störfum. Heimili þeirra hjóna um- var
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.