Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1952, Blaðsíða 15

Andvari - 01.01.1952, Blaðsíða 15
ANDVARI Sveinn Bjömsson 11 ungi maður fljótt notið virðingar og trausts á Alþingi. Hann var þannig árið 1915 kosinn í velferðarnefnd, sem var sett á lagg- irnar vegna erfiðleika og nýrra viðhorfa, sem heimsstyrjöldin fyrri olli. Þingseta Sveins var þó ekki löng að þessu sinni, því að hann féll við Alþingiskosningarnar árið 1916. Til þess lágu ástæð- ur, er síðar verÖur vikið að. Sveinn Björnsson fylgdi Sjálfstæðis- flokknum gamla að málum, en sá flokkur hafði þá klofnað og átti við ýmsa erfiðleika að stríða. A þessum árurn var yfirleitt tekið að losna um hina gömlu flokka, er eingöngu höfðu mynd- azt og haldiö saman með tilliti til mismunandi skoðana á því, hvernig leysa skyldi sjálfstæðismál Islands gagnvart Danmörku. Einmitt á þessum árum voru byrjandi flokkasamtök að myndast á grundvelli mismunandi skoÖana á innanlandsmálum. Sveinn Björnsson var aftur kosinn þingmaður Reykvíkinga árið 1919 og situr þá á Alþingi þingað til hann tekur að sér sendiherrastarf í Danmörku. Hér hefur í sem allra stytztu máli verið drepið á það árabil $vi Sveins Bjömssonar forseta, er hann sem ungur maður beitir sínum miklu hæfileikum, samningalipurð og lægni til þess að koma mörgum þjóðnýtum framfaramálum larsællega í fram- kvæmd. Verður nú minnzt á næsta meginþátt i ævistarfi hans, en það er brautryðjandastarf hans í utanríkisþjónustu íslands. En til þess að geta gert sér fulla grein fyrir upphafi þess máls °g aðstöðu íslands til annarra ríkja og þó einkum til sambands- ríkisins, Danmerkur, verður að fara nokkrum orðum urn aðdrag- anda þess, að Sveinn Björnsson var skipaður fyrsti sendiherra Islands árið 1920. Eins og áður var frá skýrt, var Sveinn Björnsson kosinn þing- maður Reykvíkinga árið 1914. Á Alþingi það ár voru samþykktar ahveigamiklar breytingar á stjórnarskránni. Meðal annars féllu hinir konungkjörnu þingmenn þá loks fyrir borð. Á sanra þingi yar samþykktur svonefndur fyrirvari varðandi stjórnarskrárbreyt- lnguna. í niðurlagi þingsályktunartillögu þeirrar, er Alþingi sam-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.