Andvari

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Andvari - 01.01.1952, Qupperneq 22

Andvari - 01.01.1952, Qupperneq 22
18 Steingrímur Steinþórsson ANDVARI stjórans væri bundið við eitt ár. Þegar Sveinn Björnsson, hinn fyrsti innlendi þjóðhöfðingi íslands, hafði verið kjörinn ríkis- stjóri í fyrsta sinn, 17. júní 1941, flutti hann ávarp til þjóðarinnar og lét þá svo ummælt: „Framar öllu lít ég á starf mitt sem þjónustu, þjónustu við heill og hag íslenzku þjóðarinnar, þjónustu við málstað íslendinga, hvað sem fram undan kann að vera. Það er því ásetningur minn að leggja frarn alla krafta mína, andlega og líkamlega, til þess að sú þjónusta rnegi verða landi mínu og þjóð til sem mestra heilla“. Það mun sammæli allra íslendinga, hvar í flokki sem þeir standa, að Sveinn Björnsson hafi í einu og öllu staðið við þetta loforð þann tíma, nær því heilan áratug, sem hann starfaði sem þjóðhöfðingi vor. Er það gott og göfugt, að enduðu ævistarfi, að hafa ekið vagni sínum svo heilum heim að dórni alþjóðar. Með stjórnarskrárbreytingunni, sem gerð var 1944 og lög- telcin var það ár, 17. júní á Þingvöllum, var ísland lýst lýðveldi með þjóðkjörnum forseta sem þjóðhöfðingja. Alþingi kaus for- setann í það skipti, en aðeins til eins árs. Var Sveinn Bjömsson þá kosinn forseti. Næsta ár, eða 1945, skyldi svo þjóðarkjör fara fram í fyrsta skipti. Sveinn Björnsson varð þá sjálfkjörinn sem forseti hins íslenzka lýðveldis til næstu fjögurra ára. Árið 1949 varð hann aftur sjálfkjörinn, þar sem þjóðin virtist þá standa alger- lega einhuga um hann sem þjóðhöfðingja. Þá datt engum í hug, að efnt yrði til framboðs rnóti honum. Árið 1941, þegar ríkisstjóraembættið var stofnað, var þegar tekið að svipast eftir hæfilegum bústað handa ríkisstjóra. Þegar þetta gerðist, var Sigurður Jónasson, forstjóri, eigandi Bessastaða. Alþingi 1941 hafði heimilað ríkisstjórninni að kaupa bústað i næsta nágrenni Reykjavíkur, sem yrði gerður að ríkisstjórasetri og síðan að forsetasetri, en allir bjuggust þá við, að innan skamms yrði ísland gert að lýðveldi, með forseta að þjóðhöfðingja. Þótt
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Andvari

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.