Andvari

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Andvari - 01.01.1952, Qupperneq 32

Andvari - 01.01.1952, Qupperneq 32
28 Þorkell Jóhannesson , ANDVARI er þá varð hér á landi í atvinnu- og fjármálum, átti sínar dýpstu rætur að rekja til stjórnarfars, er í fyrstu mótaðist af harðvítugri keppni konungsvaldsins til þess að styrkja aðstöðu sína með fjár- afla og sívaxandi afskiptum og áhrifum urn málefni þegnanna, þar sem það neytti aðstöðu sinnar til þess að tryggja sér hlut ljóns- ins, hvar sem málum þurfti að miðla milli þjóðfélagsstétta og einstaklinga, þangað til fullu einveldi var náð. Svo sem kunnugt er, var landstjóm hér svo fariÖ fram að siÖskiptum, að konungar landsins og umboðsmenn þeirra höfðu lítil afskipti af innanlandsmálum. Höfuðviðfangsefni þeirra var að gæta þess, að skattar og gjöld til konungs væri af höndum innt, svo sem lög og fom venja stóð til, og skipa málum manna, sem svo voru vaxin, að eigi varð til lykta ráðið með öðrum hætti en að konungsboð eða úrskurður hans kæmi til. Þrátt fyrir er- lend yfirráð var þjóðin tiltölulega frjáls og óháð um flest sín efni, enda átti hún um langa hríð á 15. öld og fram undir sið- skipti fremur greið og hagstæð viðskipti við aðrar þjóðir, Þjóð- verja og Englendinga, bjó við sæmilegan efnahag, stundaði at- vinnuvegi sína af dugnaði og var í engu eftirbátur annarra þjóða í verklegri menningu né andlegri, þótt í ýmsu væri hún öðmm þjóðum frábrugðin, svo sem eðli landsins og upplag og þróun sjálfrar hennar krafði. Þótt hér færi stundum ekki allt frarn með þeim hætti, sem konungi eða mönnum hans, eða jafnvel lands- mönnum sjálfum líkaði bezt, einkum í siglingu og viðskiptum Þjóðverja og Englendinga, er gerðu sig hér nokkuð heimakomna, fengu þeir lítið að gert. Konungamir voru á þessum tímum í rauninni valdalitlir heima fyrir auk heldur og urðu að aka segl- um eftir vindi í sífelldri togstreitu við rótgróið og tortryggið höfð- ingjavald og ágengt og sívaxandi kirkjuvald. Tekjur konungs voru tiltölulega litlar og fjáröflun til ríkisþarfa þröngar skorður settar vegna sérhagsmuna og einkaréttinda aðals og klerkdóms. Ríkis- valdið var því lítils megnugt til fjárfrekra framkvæmda og um- svifa, enda fór svo jafnan, er mikils þurfti við, svo sem til land- varna eða hernaðar, að leita varð til aðalsins og kirkjunnar um
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Andvari

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.