Andvari

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Andvari - 01.01.1952, Qupperneq 33

Andvari - 01.01.1952, Qupperneq 33
andvam Skúli Magnússon og Nýju innréttingamar 29 fjárframlög og annan stuðning, en slík tækifæri voru jafnan ósleitilega notuð til þess að treysta sem fastast forn sérréttindi og valdaaðstöðu. Með siðskiptum verður hér allmikil breyting á. Kristján kon- ungur III kemst til ríkis í Danmörku með tilstyrk vopnavalds. í slóð borgarastyrjaldar koma svo siðskiptin. Aðstaða hans á kon- ungsstóli var því frá upphafi ólíkt sterkari en fyrirrennara hans, er höfðu orðið að kaupa tign sína með hörðum skilmálum í samn- ingum við aðalinn og kirkjuvaldið. Við siðskiptin slær konungur eign sinni á geysimikla fjármuni í löndum og lausum aurum, er kirkjan hafði um langan aldur saman dregið. Varð konungsvald- inu hinn mesti styrkur að fjánnunum þessum, en drjúgum mun- aði einnig um það, að héðan af varð konungurinn æðsti yfirmað- ur kirkjunnar og arftaki kirkjuvaldsins, er að vísu var enn mikið, þótt nokkuð væri það með öðrum hætti en fyrrurn. Loks kemur hér til greina þróun borgarastéttar, kaupmenn og iðnaðarmenn, sem nú tekur að ryðja sér til rúrns í skjóli konungsvaldsins og krefja réttar síns til áhrifa og umsvifa í þjóðfélaginu, í andstöðu við hina fomu og rótgrónu forréttindastétt lénsaðalsins. Kalla má úð úrslit verði x þeirri baráttu með einveldistöku konungs við at- beina borgaranna 1660. Það yrði of langt mál að lýsa hér nánar þróun konungsvalds- ms fram til þess er einveldið hefst og öflurn þeim, sem þar voru að verki. Það væri auk heldur of mikið í fang færzt að rekja gang þessara mála hér á landi á sama tíma nema mjög stuttlega. Sú saga hefst með hinni miklu og alkunnu fjámpptekt eftir hrun kaþólsku kirkjunnar. Jafnhliða byrjar viðleitni konungs til þess að draga verzlun landsins undir dönsk yfirráð, sjálfum sér til fjár og til eflingar hinni ungu og vanmegna verzlunarstétt Dana. Hér ber að hafa það í huga, að frarn til þessa höfðu þýzkir kaup- ^ienn mjög drottnað yfir verzlun Dana og var það eitt hið mesta áhugamál Kristjáns III. og Friðriks II. að hnekkja þeirri yfir- drottnun. Gekk hin danska verzlun hér á landi allskrykkjótt í %rstu, en fljótlega heppnaðist konungi að ná föstum tökum á
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Andvari

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.