Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1952, Síða 49

Andvari - 01.01.1952, Síða 49
andvari Skúli Magnússon og Nýju innréttingarnar 45 var undirrót hinnar miklu örbirgðar og niðurlægingar, sem þjóðin var í fallin. Afnám hennar var fyrsta skrefið til viðreisnar. Þetta var Skúla Magnússyni fullkomlega ljóst og þess vegna barðist hann gegn einokuninni allra manna harðast og ósleitilegast. Inn- réttingarnar voru í hans augum og urðu í hans höndum vopn gegn verzlunaránauðinni. Um leið og ríkisstjómin lét sér skiljast, að stefna og starfsemi innréttinganna væri Islendingum nauðsyn til viðréttingar högum þeirra og sjálfri ríkisheildinni til styrktar, hlaut hún að láta sér skiljast, að meira bar að meta hagsmuni þeirra og þjóðarinnar en einokunina, sjálfa undirrót alls hins illa. Brátt fékk Skúli að reyna, að svo einfalt var þetta mál ekki. En samt hafði hann á réttu að standa. Það tók bara réttan manns- aldur að vinna sigur á öllu því, sem hér brauzt í móti. Fyrsti sigur Skúla í þessu efni var að fá stjómina til að sam- þykkja það, að ef ekki gengi saman með verðlag á vörum stofn- ananna í samningum við Hörmangarafélagið, skyldi stofnununum heimilt að flytja þær til Kaupmannahafnar og selja þær þar. Sömuleiðis var stofnununum heimilað að kaupa nauðsynjar sínar í Kaupmannahöfn og flytja til íslands á skipum sínum. Þessi skip- an, sem gerð var vorið 1752, átti aðeins að vera til bráðabirgða, meðan reynt væri til þrautar að ná samkomulagi, en Skúli Magnús- son vildi með engu móti sleppa teknu taki. Hér 'var í fyrsta sinn rofið dálítið skarð í stífluna og það skyldi fremur stækkað en UPP í það hlaðið. Eins og vænta mátti varð Hörmangarafélagið ókvæða við og taldi brotin lög á sér, sem reyndar var rétt. Lagði það fyllsta hatur á Skúla og allt hans athæfi en fékk ekki að gert. Varð það og skömmu síðar, 1758, að sleppa íslandsverzluninni við illan orðstýr, enda átti Skúli og fylgismenn hans allan þátt í því, að yfirsjónir félagsins voru ekki látnar liggja í láginni og á þær sætzt í kyrrþey. Endalok verzlunar Hörmangarafélagsins hér á landi 1758 voru mikill sigur fyrir Skúla Magnússon. Hingað til hafði honum gengið allt að óskum í verzlunarmálinu að kalla mátti. Nú var að fylgja sigrinum eftir. Viðbúnað hans má marka af því, að
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.