Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1943, Síða 9

Andvari - 01.01.1943, Síða 9
andvari liinar Hjörleifsson Ivvaran 5 Hjátrú og hindurvitni, sem þá voru enn þá alláberandi meðal þorra almennings, hafa án efa haft mikil áhrif á hann, þótt faðir hans, sem var maður raunsær og hispurslaus, hafi efa- laust leiðbeint honum í þeim efnum. Hjátru og djöflatrú var ekki eins mikil á Norðurlandi (Skagafirði) á síðari hluta uítjándu aldar og sumir láta af. Hygg ég og vafalaust, að miklu lengur hafi evmt eftir af þessum ófögnuði annars staðai á landinu, einkum á Vestfjörðum. Er vafalaust, að síra Hjörleifur °S fleiri menntaðir og gáfaðir norðlenzkir prestar hafa átt mikinn þátt i því að kveða niður þá drauga. Ekki þarf að efa það, að Einar hefur lesið mikið og lært í foreldrahúsum. Bókakostur var ætið góður þar á heimilinu. Sira Hjörleifur var ágætur kennari. Ivenndi hann mörgum pilt- nm undir skóla, og hafa sumir þeirra orðið kunnir vísinda- oienn. Kinar Hjörleifsson fór í lærða skólann árið 1875, tæplega lö úra gamall. Þótt hann segi sjálfur, að sér hafi fallið skólavistin fremur illa — sem ekki var þó venjulegt með skólapilta á þeini árum — naut hann þó þegar þess trausts sambekkinga sinna, að hann var gerður að umsjónarmanni (inspector) í fyrsta bekk. Hann var alla tíð frábitinn öllu ofbeldi, bæði and- legu og líkamlegu. Fannst honum andrúmsloftið þungt í skól- unuin, kennslan gamaldags og yfirleitt þröngt um allt og mvggl- nð. En áflog og róstur voru daglegir viðburðir meðal skólapilta. Sérstaklega þóttust „mennta“mennirnir úr efri bekkjunum luirfa að aga „busana“. Margir ágætismenn, er síðar urðu þjóð- kunnir, voru sambekkingar Einars. Má meðal þeirra nefna Þor- leii Jónsson (siðar ritstjóra og siðast póstfulltrúa), Jóhannes Sigfússon (yfirkennara), Jón Magnússon (ráðh.), Halldór Jóns- s°n (gjaldkera). En aðrir skólabræður Einars voru m. a. Hann- es Hafstein (útskr. 1880), Þorsteinn Erlingsson (útskr. 1883) og Einar Benediktsson (útskr. 1884). — Síra Kristinn Daníelsson, sem var 5 ár með Einari í skóla, segist ekki hafa kyniizt hon- um mikið á þeim árum. Bendir það til þess, að Einar liafi ekki §efið sig mikið að skólahræðrum sínum yfirleitt, þvi að að
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.