Andvari

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Andvari - 01.01.1943, Qupperneq 23

Andvari - 01.01.1943, Qupperneq 23
andvari Einar Hjörleifsson Kvaran 19 sviðið. Hvort sem sögumenn hans eru góðir eða illir, þá hafa þeir eitthvað til brunns að bera af andlegu atgerfi, — oft afar- nidúð. Húsfreyjurnar í Fyrirgefning og Yistaskipti eru óvenju- liarðbrjósta og ógeðfelldar konur, en þó munu slíkar klakasálir hafa verið —- og vera — til. í kröftugustu sögu Einars, Vitlausa Gunna, er harðýðgi samfara heimsku lýst atakanlega. Þessi saga er meistaraverk í íslenzkum bókmennt- nm og stendur fullkomlega i fremstu röð skáldsagna af því tæi 1 heimsbókmenntunum, ásamt Kærleiksheimili Gests Pálssonar. t yrirgefning er sá eiginleiki mannsins, sem Einar Kvaran þreyt- !st aldrei á að boða. Hann telur, að það sé tvímælalaust hinn mesti sigur, sem maðurinn geti unnið á sjálfum sér — hinum Samla Adam — að læra að skilja aðra og — fyrirgefa. Það sé nndirstaða viðunandi sambúðar mannanna. Með því hefji mað- nrinn sig í æðra veldi, nálgist hið fullkomna líf. Hann lítur svo á, að syndin sé oft nokkurs konar ranghverfa á sann- teikanum, og ef flíkinni sé snúið við, þá lagist flest. Með öðrum °rðum: Sé hinum brollega bróður bent á leið til afturhvarfs nieð skilningi og samúð og litið á syndirnar sem barnabrek °g ófullkomleika, þá sé ætíð von um sigur. Það má hártoga og misskilja þessa kenningu um synd og fyrirgefningu. En þess her að gæta, að hún er ekki fundin upp af Einari Kvaran. hetta er kenning Jesú Krists, eins og Kvaran sjálfur hefur sagt (tðunn 1926, bls. 88). Það er auðvitað alveg nauðsynlegt, að >»sálirnar vakni“, til þess að gagnltvæmur skilningur náist með tyrirgefningu, — sá sem fyrirgefur hefur að vísu aldrei nema gott af því, en til þess að hinn, sem fyrirgefið er, batni af því, l'arf hann einnig að skilja. Hámark kærleika er það, að geta sagt um kvalara sína: „Faðir, fyrirgef þeim, því að þeir vita ehki, hvað þeir gera“. Skáldið Einar Kvaran vissi það, að jafn- vel þessi kærleikur er ekki ofvaxinn mannlegum skilningi. — t sögunni Litli-Hvammur lýsir liann hinni algerðu fyrirgefn- nigu með þessari frásögu: „Munaðarlaus drengur hafði verið í Stóra-Hvammi, á aldur við hann (Sigurgeir) sjálfan. Hann hafði einu sinni komið aftan að þessum dreng í galsa og glána- skap og hrundið honum, og drengurinn rekið niður andlitið og
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Andvari

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.