Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1943, Page 49

Andvari - 01.01.1943, Page 49
ANDVAIU Vér viljum skilnað — 45 Af nýlegum blaðaummælum og m. a. af skýrslum Jóns Krabbe, fulltrúa íslands í Kaupmannahöfn, má sjá, að þessi afstaða er óbreytt og að Danir hafa enga löngun til að spyrna ;i móti sjálfstæðiskröfum Islands eftir stríðið, þótt þeir hins Vegar telji óviðeigandi og beinlínis móðgandi, að gengið só endanlega frá formleguin skilnaði án frjálsra viðræðna og sainkomúlags og á meðan bæði löndin eru hernumin. Buhl, fyrr verandi forsætisráðherra Dana, hefur i viðtali við Jón Krabbe lagt áherzlu á, að Danir hafi sýnt svo ríkan skiln- lng á málefnum íslendinga, að þeir hlytu að álíta sig örugga llln> að sjálfstæðisóskir þeirra yrðu uppfylltar undireins og sambandsþjóðirnar fengju tækifæri t.il að eiga viðræður sam- an> og Jón Krabbe, einn hinna þrautreyndustu fulltrúa ís- jands í nreira en aldarfjórðung, hefur í bréfi til ríkisstjórnar- jnnar komizt svo að orði, að það væri sannfæring sín, „að ausn fáist á málum þessurn, sem fullnægir algerlega öllum °slcum Alþingis 1941, þegar hægt verður að hefja frjálsar viðræður.“ Og enn fremur segir hann: „Ef frjálsar viðræður 'ei'®a mögulegar, áður en timabilið er útrunnið, held ég, að astheldni við lagaatriði verði ekki þrándur í götu lausnar, sem allur þorri islenzku þjóðarinnar kann að óska.“ bannig er fullvíst, að Danir hafa engan vilja til þess að Undra stofnun lýðveldis á íslandi eftir stríðið, enda hafa 1 eii’ 0g engan möguleika til þess. Að þessu leyti er því engin JÍ laeBa að ln’ða, þar til hægt er að ráða málinu lil lykta með 1Jalsu samkomulagi. Hins vegar er það nokkurn veginn vist, að einhliða sam- l O '~/l Jjck\j uwnxvui ii t iolj cl dsslit nú af hálfu Islands mundu vekja sára gremju og ,Vl c 1 Islands garð í Danmörku og jafnvel víðar. Jón Krabbe mst svo að orði í skýrslu til ríkisstjórnarinnar: „Aftur á jJoti er Það álit mitt, að það mundi vekja mótþróa og óvild í ^anmörku gagnvart íslenzku þjóðinni um mjög langnn tima, ,. AlÞin§i ákveður einhliða sambúðarslit án frjálsra við- na. Án tillits til þess, sem hægt væri að bera fram af ^garökum af íslands hálfu, mundi slík einhliða ákvörðun 111 sambandsslit og það, sem þar af leiddi í sambandi við

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.