Andvari

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Andvari - 01.01.1943, Qupperneq 56

Andvari - 01.01.1943, Qupperneq 56
52 Jörundur Brynjólfsson ANDVARI lögum (Járnsíðu) og loforðin um siglingar til landsins voru fljótlega svikin. íslendingar gengu upphaflega sárnauðugir Noregskonungi á hönd. Þeir reyndu með samningi að tryggja réttindi þjóð- arinnar og frelsi landsins. En það var allt meira eða minna svikið af konungi. Um margar aldir hafa íslendingar barizt fyrir því að ná fullu frelsi og taka öll sin mál í sínar hendur. Beztu menn þjóðarinnar hafa um margra alda raðir að því unnið, að þetta mætti takast. Hið erlenda vald, er þjóðin hefur lotið um ns@r 7 aldir, hefur haft litla þeklcing og þó ef til vill enn minni skilning á málum og högum þjóðarinnar. Þetta hefur staðið þjóðinni í vegi fyrir þroska og þrifum. Reynslan hefur sýnt, að eftir því sein þjóðin fékk meira frjálsræði til athafna, því betur vegnaði henni. Eftir því sem hún fékk fyllra vald yfir málum sínum, því betur hefur blómgazt hagur hennar. Þessi hefur verið skoðun ýmissa okkar beztu manna um margra alda skeið, og reynslan hefur staðfest, að liún er rétt. Þegar t. d. Sltúli Magnússon berst fyrir meira frjálsræði í verzlun, stofnun iðnaðar í Reykjavík o. fl. o. fl„ þá er sú bar- átta hafin í þeirri trú, að það verði þjóðinni til viðreisnar og aukins frjálsræðis. Barátta Jóns Sigurðssonar fyrir meira frelsi í stjórnskipun landsins og fullu verzlunarfrelsi var gerð í þeirri öruggu trú, að það yrði þjóðinni til verklegs og menn- ingarlegs þroska. Að þessu hefur verið unnið þjóðinni til bjargræðis, og tvímælalaust með það fyrir augum, að íslend- ingar tækju að lokum öll sín mál i sínar hendur og þjóðin yrði alfrjáls. Það má hiklaust telja, að síðan á öldinni sem leið hafi ís- lendingar nær undantekningarlaust krafizt þess, að landið yrði fullveðja ríki, sem hefði fullt og óskorað vald yfir öll- um sínum málum, og að hið forna þjóðskipulag (þjóðveldi) yrði sett á stofn. Þegar fslendingar höfnuðu samningnum 1908, var það fyrst og fremst fyrir þær sakir, að fsland var ekki viðurkennt
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Andvari

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.